Veidar hafa gengid thokkalega enn

Jå enn Norska fiskistofa er buin ad minnka kvotann hjå mer. Kvotinn herna undir 11m er uppbyggdur thannig ad hluti af honum er garanti kvota ( stadfestur kvoti) svo høfum vid åkvedinn hluta sem er kallad maksimal kvoti sem er fljotandi kvoti eins og i fyrra var bætt vid thann kvota og naut eg gods af thvi en i år hefur verid svo god veidi ad thessi maksimal kvoti er uppfiskadur og thar sem eg for svo seint å  stad få eg bara ad fiska garanti kvotann thetta fiskveidiårid eda 40 tonn ef eg hefdi verid 3 vikum fyrr å ferdinni hefdi eg fengid ad veida 57 tonn.

P4110215

 

Jakobsson N-19-G vid kaja i Kleppstad. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svona er thetta bara en ad sama skapi var ysukvotinn gefinn frjåls fyrir båta undir 11m thannig ad øheft søkn thar svo byrjar medaflareglan 15 mai og thå måttu vera med 20% medafla i thorski og i juli verdur medafla prosentan 30% svo thetta er enginn heimsendir en samt surt fyrir mann en svona er thetta bara.

P4060211

 

Å landleid i blidskaparvedri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En veidar hafa gengid vel nuna sidustu daga høfum vid verid med thetta 4-500 kg å balann i sidustu sjoferdum og nu er svo komid ad kvotinn er nånast buinn reyndar afthvi hann var minkadur og eigum vid ekki eftir nema ca 2- 3 sjoferdir ef vid erum hæfilega bjartsynir.

Stærsti rodurinn var rett rum 5,3 tonn sem fengust å 12 bala en minnsti rodurinn var så fyrsti 800 kg å 4. bala.

 

Svo eftir thessa vertid kemur su næsta sem er gråludan og å eftir henni er thad ysan svo thad er nog framundan thø thessi thorskskerding hafi komid.

P4150231

 

 

Her sjaum vid Sjarken Junior en thetta er snurvodatrilla å honum roa hjon og tharna er hann å landleid med ca 4-5 tonn sem hann fekk i tveimur køstum. Hann er med 4 tog å bord ( 480 fm ) en notar yfirleitt bara 3 tog ( 360 fm) båturinn ekki nøgu øflugur segir hann til ad nå saman 4 togum notin er litil kemst sennilega fyrir i tveimur linubølum en hann er samt buinn ad fiska 55 tonn i vetur. I fyrsta halinu fekk hann 15 poka en hver poki hjå honum er 180-250 kg.

 

Eg er buinn ad rekast å thø nokkra svona litla snurvodatrillur og sumir hafa engar tromlur en Sjarken Junior er med alvøru splitvindur og bara mjøb vel utbuinn til snurvodaveida.

Å næstu mynd er hins vegar båtur sem bara hringar togin å dekkid og notar litlar kraftblakkir til hifa.

P4110227

P4110228


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 1000011697
  • 1000011681
  • 1000011695
  • 1000011679
  • 1000011666

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 134502

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband