Þá er það Noregur

Já nú kallinn kominn til Noregs og ætlunin að reyna veiða nokkra þorska koma Öyfisk í drift.

Öyfisk liggur akkúrat á sama stað og þar sem við Hlynur skildum við hann við gömlu trébryggjuna. Eftir að búið var að fara yfir það helsta í gær og í dag gangsetti ég allt í dag og allt virkaði eins og í haust. Það er búið að vera kalt hérna frostið hefur farið niður fyrir 11 gráður og eitt vatnsrörið í Öyfisk þoldi það ekki og sprakk svo nú er verið að skipta um það en á meðan er ekkert  vatn í skipinu.

Norge feb2013 013

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Það má segja að það sé frekar vetrarlegt hérna snjór og kalt ekkert skilt við fyrirheitnalandið

Norge feb2013 001

 

 Veðurfræðingarnir eru eitthvað að lofa betri tíð það eigi að hlýna og byrja rigna. En í dag var hitastig við frostmark og t.d var snjókoma hérna í Örnes en þegar maður keyrði út í Reipa sem er svona ca 10 mín akstur frá Örnes var snjókoman orðin að rigningu.

 

 

 

 

 

 

 

 

Norge feb2013 008

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég sá findusvörur í búðinni í dag en ekki lasagne, þar sem ekki var til lasagne  keypti ég, mér hakk af storfe (stórgripum) hefði látið það vera ef það hefði verið að smáum dýrum .

 


Bloggfærslur 16. febrúar 2013

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 1000013050
  • 1000013064
  • 1000013067
  • 1000013060
  • 1000013017

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband