Lítið um að vera.

Ekki er nú mikið fiskerí hjá strákunum á Holmvaag þessa stundina, Lofoten vertíð er komin á endastöð þetta áríð. 1,5 til 2  tonn á dag í 65 net er nú afrakstur þessa dagana. En nú liggjum við í landi vegna veðurs það blæs nú hressilega frá SSW, við fórum reyndar út í nótt og lögðum svo við hefðum eitthvað að gera á morgun en það er góð spá fyrir morgundaginn.

Við eigum ennþá um 20 tonn eftir að kvóta svo það er alveg ljóst að ég verð ekki aflakóngur þessa vertíðina. Nú er bara fjölga netunum eins og norðmenn gera eftir að það fer að tregast, það er bara eitt vandamál hjá okkur að við eigum enginn net til að setja í sjóinn.

Eins og staðan er núna eru litlar líkur á því að ég verði kominn heim fyrir kosningar þannig að ég mun hafa lítill áhrif á það hverjir munu stjórna landinu næstu fjögur árin sem er kannski bara gott þá þarf maður ekki að leggjast í þunglyndi eftir kosningar.

Internet frekar rólegt þessa dagana áhöfnin búin með mánaðarniðurhal svo lítið hægt setja inn af myndum. 


Bloggfærslur 16. apríl 2013

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 1000013050
  • 1000013064
  • 1000013067
  • 1000013060
  • 1000013017

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband