Komnir á kunnugulegar slóðir

Batsfjord já við erum komin upp eftir eitt sumarið en í Bátsfjörð. Þetta er mitt 4 sumar sem ég rær með flotlínu frá Bátsfirði i Austur Finnmörku.

DSC_0476

 

Og við erum komnir á fullt veiði hefur verði ágæt dálítið upp og niður en yfir heildina mjög góð svo við á Jakobsson erum bara nokkuð sáttir. Komnir með 40 tonn markmiðið er 100 tonn svo við meigum aðeins gefa í. 

 

Það er mikill áhugi fyrir flotlínuveiði í ár enda mjög rúmir ýsukvótar fyrir alla og má segja það sé eiginleg frí veiði á ýsu í ár og svo hefur verið gott fiskrí síðustu ár svo það er vaxandi spenningur fyrir flotlínu.

DSC_0479

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér í Bátfirði eru 17 bátar að róa með flotlínu sem er þó nokkur fjölgun siðan í fyrra svo það er meiri slagur um plássinn en hefur verið.

En sami kjarninn er hérna Tommy Junior, West Guast, Start, Soloy, Havöy og Jakobsson sem erum hjá Batsfjordbruket og svo eru bátar hjá Akker Seafood eða Norway Seafood eins og að heitir i dag.

DSC_0499

 

Her er Tommy Junior eigum við ekki að segja konungur i flotlinuflotanum i Batsfjord her er sagt ekkert sumar i Batsfjord nema Tommy Junior komi upp eftir

 

 

 

 

 

 

Her buum við i svokallaðari Björnsvik íbúð en það er bátur sem hefur komið hingað uppeftir í áratugi á haustin og veturnar og sem sagt við höfum Björnvik íbúðina og Björnsvik beitngarskúrana og er það ákveðið skref upp á við hjá okkur og erum við bara nokkuð stolt af þessu.

DSC_0496


Bloggfærslur 9. júlí 2016

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 1000011697
  • 1000011681
  • 1000011695
  • 1000011679
  • 1000011666

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 134532

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband