Jæja.

Jæja já nú má segja að formlegri sumarlínuvertíð hjá okkur sé lokið komnir í heimahöfn og búnir þrífa bátinn hátt og lágt, búnir vaska línuna og fleira og fleira. Þetta gekk bara vel og fyrstu sumarvertíð lokið hjá mér frá Finnmörku og maður er reynslunni ríkari og á maður að segja maður er strax farinn að hlakka til næstu (kannski ekki alveg) Svo er það bara Íslandið á þriðjudaginn.

 

Sigling 2013 +heimahöfn 015

 

 

Línan þrifin og vöskuð og að sjálfsögðu notað íslenskt línuvask.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigling 2013 +heimahöfn 011

 

 

Straumeyjarstrákurinn ( Strömoygutt ) bara ánægður að vera kominn í heimahöfn.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigling 2013 +heimahöfn 009

 

 

 

Heimahöfnin heilsaði okkur með þessari rjómablíðu

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi bátur renndi sér framhjá okkur á leiðinni Íslensk smíði við vorum á 7,9 sjm hann fór framúr okkur á rétt rúmum 14 sjm.

 

Sigling 2013 +heimahöfn 004

 

 

Cleópatra 36.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigling 2013 +heimahöfn 005

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigling 2013 +heimahöfn 006

 

 

Bless bless Strömoygutt en eins og stundum gerist verða þeir síðustu fyrstir og þannig var það hjá okkur líka því þegar við komum í Vestfjorden leitaði þessi vars en við strákarnir létum okkur hafa það og héldum áfram í vestankaldanum.

 

 

 

 

 

 

 

Kíkt í vitann gætu þessar myndir heitið.

 

Sigling 2013 +heimahöfn 001

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigling 2013 +heimahöfn 003

 


Bloggfærslur 31. ágúst 2013

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 1000013050
  • 1000013064
  • 1000013067
  • 1000013060
  • 1000013017

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 143
  • Sl. sólarhring: 152
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 136287

Annað

  • Innlit í dag: 143
  • Innlit sl. viku: 187
  • Gestir í dag: 143
  • IP-tölur í dag: 119

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband