Helsta ntt

g hef ekki skrifa mjg lengi er trlega lengsta ritstfla sem g hef haft san g byrjai me bloggsuna mna. Eigum vi ekki segja g s binn a vera mjg upptekinn undarfarna mnui. Sasta blogg var 27.04.2018. En margt hefur gengi san 27.04 egar g var staddur Svolvr f btinn skoann, heil sumarvert er bin sem inniheldur grlu, su og orsk.

IMG_20180904_195941

Heilt yfir gekk sumari vel og er eiginlega besta sumari hj okkur essari tger sem spannar n fimmta r. Vi rrum lnu sumar me botnlnu,flotlnu og vormlnu. Sumari 2018 Finnmark var lka me besta mti og komu dagar sem maur skai ess a hafa loftklingu hsinu. Heitasti dagurinn sjnum var 22 grur og var veri a draga lnu taf Persfjr sem er fjrur rtt vestan vi Vard til gamans var kaldasti dagurinn hj okkur vetrarvertinni -18 grur.

Eftir a vera hlfpartinn bsettur Noregi sustu 8 r tk fjlskyldan ll stra skrefi sumar og fluttum ll varanlega til Noregs. Var a frekar skrti a pakka saman Dalbraut 30 eftir 20 r ar og komu upp margar minningar sem nnst voru gleymdar en til gera langa sgu stutta fluttum vi fr slandi 17 gst og byrjuu yngstu brnin i framhaldsskla hr ann 20 gst. fyrsta sinn san feb 2011 erum vi hjnin me sama heimilsfang en vi hfum undanfarin 7 r veri skr sem hjn ekki samvistun hj Hagstofu slands en n hfum vi bi sama heimilsfang en ekki lengur hj Hagstofunni heldur hj Folkeregistering en vi bum litlum sta sem heitir Srfinnset og vi bum vi Srfinnsetveien 12.

a var kannski skrti a kveja Bldudal eftir nnst 45 r samfelda sgu v a sjlfsgu g margar gar minningar en einnig nokkrar daprar sem er tengdar Bldudal en hvort a s stanum sem slkum a akka ea flkinu sem var me mr skapa essar minningar er svo allt nnur saga en a kveja var ekki eins erfitt og g hlt a yri g var raun lngu san fluttur og nnst binn a kpla mig t r v daglega. M segja eina sem tengdi mig vi Bldudal sustu rin var fjlskyldan, sagan og traustir vinir en eins og einhver sagi ar sem manni lur vel og hefur sna hj sr maur heima enda er hver staur bara punktur i stra heiminum svo ori heima er eiginlega sm afsttt kannski ef g kynni a spila gtar,syngja og drekka rauvn eins og kollegar okkar fyrir vestan okkur segja s eina sem Bldlingar kunna a gera vri sknuurinn kannski meiri hver veit.

DSC_0136

Stundum er sagt a enginn s spmaur snu furlandi kannski er a rtt ar sem g hef sett sm spurningarmerki vi Laxeldi sem g tla ekki a fara nnar t hr en g hef sagt mnar efasemdir sem reyndar eru ekki bara byggar sandi g tti rauninni sm hagsmuni var og er aili a rkjutger sem hefur ntt Arnarfjrinn til framfleyta sr og snum lengi undir byrgu eftirliti. Eftir a hafa tj mig aeins um ennan mlaflokk var mr bent a frekar pent svo g sletti sm a etta kmi mr hreinlega ekkert vi v kennitalan mn vri ekki skr Bldudal. g tla vona a ll sjnarmi fi hljma Bldudal framtinni h hvar kennitalan heima annig a staurinn ni roskast og dafna me essum nju atvinnumguleikum sem laxeldi er og sji a llum peningum eru tvr hliar.

A allt ru er vonandi bjart framundan hj okkur fjlskyldunni vi hfum n a byggja upp litla fjlskyldutger hrna og erum vi a lta sma fyrir okkur njan bt sem verur afhendur lok nvember 2018 og verur a riji bturinn sem vi eignumst me hjlp bankanna hrna megin vi stra fjrinn. Og mun hann f nafni Jakob. Jakobsson er seldur og verur afhendur njum eiganda n oktber. september keypti Svanur r sonur minn sinn fyrsta bt litla trillu sem hann tlar a fiska en hann rri me okkur sumar og fjrfesti hann fyrir hlutinn sinn. Mr finnst etta alveg frbrt a etta skulli vera hgt enn hr a ungir menn sem hafa huga geta keypt sr trillu og afla sr tekna utan borga strf fyrir aganginn a fisknum.

00001IMG_00001_BURST20180902192440


Vetrarvert og Vorvert.

Loki hj okkur Jakobsson N-19-G var etta fyrsta vert sem vi notuum net i Lofoten en janar og fram i mars rrum vi me botnlnu fr Baatsfjord.

Eftir kaldann janar og febrar ar sem aldrei var nnast fari r furlandinu koma sm hlindarkafli ar sem hitastig fr upp undir frostmark fannst okkur eins og sumar vri komi.

ann 7.03 yfrigfum vi Baatsford blu veri leiis til Rst me stoppi Reipaa ar sem tti tba btinn til netaveia fyrsta sinn. Gekk ferin suur eftir eins og sgu og vorum vi rtt rma 2,5 slarhring suur eftir. Fengum reyndar singu fr Hammerfest til Loppu en eftir a var ferdin bara hin besta.

DSC_0975

Frekar kuldalegt egar vi kvddum Finnmrku 9. mars.

Bturinn var tbin til netaveia Reipaa og eftir 4 daga var haldi t til Rst reyna vi ann gula en ekki er sopi kli ausuna er komi, v vi strkarnir lendum i miklu veseni spili var bara ekki ngu gott og a sem verra var a skfan hlt mjg illa svo fyrsta daginn urum vi a draga nnast me hndum sem okkur fannst n vera frekar flt svona 2018 en til gera langa sgu stutta gfumst vi upp og fengum lna anna spil sem og urum vi a fara aftur til Reipaa til skipta um spil. En eftir a gekk allt eins og sgu og vorum vi bnir me kvtann 7 dgum 42 tonn og ar af fengum vi 21 tonn sustu tvo dagana.

DSC_1019

Gur dagur netunum eitthva yfir 9 tonn og ttum eftir draga eina trossu.

a vorum v ngir strkar Jakobsson flugvellinum i Bod Laugardaginn fyrir pska lei i langr pskafr eftir nrri 3. mnua thald.

a var margt minnissttt fr essari vert ntt met var slagi afla tp 13 tonn einum rri frum reyndar tvisvar eftir aflanum. 9,4 tonn og svo 3,6 tonn.

a sem mr fannst minnisstast fr vetrinum var egar slin kom upp fyrir sjndeildarhringinn fyrsta sinn vi vorum staddir rri og g ver a segja mr fannst a bara hreint strkostleg upplifun a sj slina koma alla upp fyrir.

Einnig vi keyptum extra kvta me John Greger AS og Lars Gran Ulriksen og var a kvtinn sem vi veiddum Rst. Svo n hfum vi tvo orskkvta til fiska Jakobsson.

DSC_1013

Eftir pskafr slandi var haldi aftur til Noregs til gera btinn klrann fyrir "Vorvert" Finnmark ea Finnmrku. Netatbnsur tekin fr bori og gert klrt fyrir lnuveia og san var haldi til Svolvr til lta skoa btinn fr Svolvr var svo haldi til Troms ar var talstin skou og fengi ntt vottor um a bturinn uppfylli skilyri til a geta veri Bankfisk 2 innan radiodeking A1 sem ir a vi meigum fara t undir 90 nm svo framanlega vi heyrum i strandst ar sem vi erum ekki me stra tals er etta svona.

DSC_1066

Svolvr rijudaginn gert klrt fyrir vorvert.

a er svo sem ng verkefni framundan vi eigum eftir 11 tonn af okkar kvta svo hfum vi fengi thluta 10 tonnum i Byggakvta svo er san frjls grlan kemur svo inn eftir 1. jni. a er bara gera eins og hann Hermund vinur minn segir "Peis p".


Murrr hefur veri kalt.

ri 2018 byrjai svoa lkt og 2017 endai. ann 4 januar flugum vi til Batsfjord fra Reykjavik me vikomu i oslo yfir ntt svo 5 janar vorum vi komnir hr upp eftir i svarta myrkri og blindbyl.

Lti var um sjveur fyrstu dagana en ng a gera moka sj og gera klrt. ann 9 janar voru balarnir teknir fyrsta sinn ri 2018 og haldi rur sunnan velting og myrkri en ann rurinn birti n aldrei. Svo byrjai rtinan og hefur veri annig alveg fram daginn dag me brluhlum fyrst i viku svo virist tla vera brla nna viku svo a hefur gefist ngur tmi til a hugsa hr uppi.

En eftir sem tminn lei hkkai slin lofti og a var alveg yndislegt egar hn kom fyrsta sinn upp yfir sjndeildarhringinn manni fannst bara vera komi sumar. dag er hn meiri segja farin a skna inn um stofugluggan komin yfir Syltfjordfjalli svo nna verur hrrt slarpnnukkur.

DSC_0934

essu thaldi hefur veri kalt alveg svakalega kalt upp 12 stig sjnum og upp 20 landi, g hef veri me skegg og egar verur kalt f g alltaf nefrennsli og hefur hori frosi jafn harann i skegginu svo a hefur veri svona ntt fyrir mr. Me miklum kulda er oft mikil htta singu og hfum vi fengi sm kynningu allt hefur frosi og urft a berja af btnum landleiinni misst signal f AIS og GPS en mti kemur fisker hefur veri gott og ver einnig svo sm sing og kuldi hfum vi bara leitt hj okkur, en satan a hefur veri kalt.

DSC_0925

Oft kalt mistin fullu en hn hefur bara ekki vi og a lokum sst ekki t ekki einu sinni sm og svo datt Gpsinn og AIS og radar sndi illa var gott a hafa gamla kompsinn

janar datt undirritaur sjinn og 16 stiga frosti og me sjvarhita kringum 2 grur er kalt held mr hefur alsrei veri eins kalt og egar g kom upp r sjnum og essari mnutu sem tk mig a komast inn strihs gjrsamlega fraus g en allt fr etta vel a lokum og mti kemur a fisker hefur veri gott.

En eins og g segi a hefur veri kalt og dag er kalt og vindur fr SV og svo vindtt er kld hrna veturnar svo nna er svona kringum -20 me vindklingunni.

DSC_0914

Hrna liggjum vi nkomnir land bnir a berja sm af og arna hfum vi 7,6 tonn arna mttum vi stoppa tvisvar leiinni til berja af okkur sinn.

Vi frum 10 rra fr 9 janar til 4 feb og hfum vi fiska tp 50 tonn ea nkvmlega 48,639 tonn sem gerir 4,8 tonn rri Vi hfum mest fari me 35 bala og minnst fari me 20 bala. Rurinn sem vi frum me 35 bala var s lakasti 5,3 tonn en besti var 7,6 tonn 30 bala. byrjun var orskur 60% en n er hann komin niur 30% og fer minnkadi san a koma sterkari inn. Svo g reikna me nst vi komust sj verur suhlutfalli ori jafnvel 80%.

DSC_0915

A lokum kemur sm reynslusaga r vlarrminu Jakobsson en fyrir svona hlfum mnui var alveg svakalega kalt hrna egar vi tkum olu hugsa nlgt -20 og vi vorum svo heppnir a taka olu og a var brla nsta dag en stuttu mli er etta flotaola sem er selt hrna svo hn vaxai um nttina Olutankurinn hj okkur er nefnilega aftir i skut og nnast allur yfir sjvarmli svo olan var svo kld a hn vaxai fr ekki gegnum racorsurnar og egar g opni suhsi voru surnar eins og essi fnu jlakerti. En fkk straks tips setja 10ltr av parafin (steinolu ) tankinn og svo var vlarrmi hita upp. g fr og kvartai vi Bunker oil og ar fkk g r upplsingar a ef olian verur kaldari en -14 stig fer hn ekki gegnum sur og g er alveg handviss um a olan var yfir -14 egar g fkk hana um bor v tankurinn er bara kajanum n nokkurs en eir vildu n ekki viurkenna a. En allt fr etta vel a lokum og n er bi a koma fyrir 2kw ofni niur i vlarrm svo n verur olunni aldrei kalt.


Nrspistill

Jlafr var teki ann 13 desember i gtisveii vi enduum rtt tpum 6 tonnum 30 bala 360 krka en hj okkur er 360 krkar i balanum en hr i Noregi er bali ekki bara bali en hgt kaupa hinar mismunandi uppsetningu en 360 og 337 eru r vinslustu essari hefbundu lnu en hefur 410 og 490 krkar komi meira i seinni rum.

DSC_0663

2017 gerum vi miki meira t upp Finnmark heldur en fyrri r v n vorum vi allt hausti Btsfjord ea Btsfiri upp slensku.

Og var a fyrsta sinn san g byrjai gera t a meirihluti aflans var landa hj Btsfjordbruket yfir ri en etta hefur veri svona riungur fram a essu.

Og fyrsta skipti er hugmyndin a byrja nja ri i Finnmark og jafnvel ekkert taka Lofoten vertina heldur veia orskinn i Finnmark einnig, en ekkert fullri i v sambandi.

2017 var bi gott r og slmt tgerarlega s flotlnuveiin i sumar klikkai alveg en mti var gt grluuveii ufsavertin klikkai einnig en mti var hausti okkalegt varandi orsk og su, svo ef g hefi vita a flotlnan og ufsinn hefu klikka hefi ri veri mjg gott bi fyrir tger og mannskap. Samt heilt yfir var ri gtt og betra en 2016 svo stefnuskrnni er a gera en betur 2018.

Annar str ttur sjmennsku okkar fjlskyldu eru innanfjararrkjuveiar i Arnarfiri og v miur virast r veiar vera fjara t en 2017 er langversta ri varandi r veiar veiibann haustdgum og vor egar vi veiddum rkjuna var ver mjg lgt og kvtinn ltil svo afkoman var mjg dpur og san kemur veiibann nna nnst eins og rothggi fyrir okkar tger. a er kannski srt a horfa upp a fara r flottir afkomu tgerarlega og launalega niur ekkert aeins remur rum.

Verst er a horfa upp atvinnutki bundi vi bryggju og vita maur vilji kannski ekki alveg viurkenna a a ekkert bur ess nema brotjrn.

Rkjustofninn Arnarfiri er s veiistofn sem er mest rannsakaur og alltaf hefur veri fari eftir veiirgjf Hafrannsknarstofnunnar en samt hrynur hann. stra samhenginu eru rkjusjmenn ornir afgangsstr hj hinu opinbera og alveg rgugglega afgangstr sjlfir nttrunni.

DSC_0709

g tla kveja essari klassku kveju "Gleilega ht og farslt komandi r" og 2018 verur miki betra en 2017 og best er er a lifa ninu og hugsa til framtar og alls ekki til fortar.


Banklinu drift i Finnmark

Veit eginlega ekki hvernig er besta thyda thetta en meiningin med thessu er ad haustin er roid fra Finnmark ut fiskibankana herna sem er langt til hafs veida thorsk og ysu venjulegum banklinubt er farid 50-80 milur til hafs og roid med 70-90 bala i ferdinni. Er thetta hefdbundid herna upp fr og lengi var roid med hefdbundum timburbtum fra 50 til 70 fet ( nordmenn mla alla bta i fetum) sem er 15 til 17 metrar. Thetta mynstur heldur lifinu i byggdunum herna og hefur gert lengi. Thetta er frekar erfid sjomennska allra vedra von og langt til hafnar eda i var. Og serstaklega em er sudlg vidtt getur thetta verid serstaklega erfitt.

DSC_0650

Hefdbundinn banklinubtur eins og their voru herna i kringum 1980 16 metra langur timburbtur sem buid er ad loka alveg bakbordsmegin og aftur .

DSC_0666

Nutimabanklinubtur 15 metra langur og 6,6 metra breidur tekur ca 28 tonn i lest i krum.

Her i Btsfjord hafa verid margir sem hafa roid bankana i haust og komid mikill fiskur land. Hafa verid kringum 15 storir banklinubtar og svo 10-15 minni btar sem hafa farid ut banka thegar gefid hefur og erum vid strkarnir Jakobsson einn af thessum minni btum sem hafa verid ad roa ut banka.

DSC_0709

Mikid lif er i kringum thessa utgerd eru yfir 100 manns ad beita herna nuna og unnid alla daga i bdum vinnslunum herna og oft langt fram kvld. Svo m segja ad haustin seu Lofoten theirra herna.

J Vid Jakobsson hfum verid herna sidan um midjan okt med sm fri i kringum mnadarmotin erum vid bunir ad fara 12 rodra thessu timabili og fiska um 50 tonn hfum vid verid ad roa med 30 bala i ferd og oft hefur varid langt til hafs og tekur th rodurinn i kringum 30 klst lengsta sem vid hfum roid i haust er ca 40 milur ut Slebanka en einnig hfum vid fengid gtis rodra svoklludum 12 milna hrygg sem er eins og nafnid segir ca 12 milur fra Btsfjord. Oft hefur verid puss okkur og hfum vid fengid okkur allt fr logni upp i storm og getur thad verid thungt ad vera 30 milur uti hafi og med 20 m fra Sv eda beint moti og geta bara keyrt 2-4 milur klukkutima svo oft hfum vid verid lengi i land held lengsta landstmid okkar hafi verid i kringum 9 timar.

DSC_0712

Balarnir teknir einn daginn

En thar sem vid hfum ekki leyfi til ad fara lengra en 40 milur aftvi vid erum med thad sem kallast bankfiske 1 en helgast thetta af hvernig btarnir eru utbunir og hvad their thola mikla isingu en herna er midnum deilt nidur i fjordfisk mtt ekki fara lengra en 3 milur kystfisk sem er 12 milur bankfisk 1 sem er 40 milur bankfisk 2 sem er 100 milur og svo bankfisk 3 sem er otakmarkad. Jakobsson hefur bankfisk 1 allt rid og svo bankfisk2 sumrin en m tho halda sig inn fyrir A1 i talstdvarsambandi thar sem vid erum bara med Vhf talstd ekki svo kallada millibylgju eda langdrgnastd vid erum reyndar med iridum tki til senda tlvupost og sms en thad er ekki vidurkennt i GMDSS pakkanum.

DSC_0663

Eini logndagurinn hj okkur kom um midjan okt i fyrsta rodrinum og theim lakaasta og th vorum vid med 40 bala.

haustin er einnig gulrot sem heitir ferskfiskordning eda ferskfiskbonus og er hann yfirleitt aukin haustin og i haust hefur hann verid 50% med thessu er 50% af thorskafla kvotalaus thad er ad segja fer ekki af kvotabtsins reikand vikugrundvelli. Eins og i dag lndudum vid 4,3 tonnum af fiski og var torskur 3,3 af aflanum en utaf thessum bonus fr adeins 1,1 tonn i kvota, thvi af thessum 4,3 tonnum mttum vid vera med 2,2 tonn af torski til vera innan marka. Thetta byrja i mai og m th vera med 30% af thorski sem medafla og svo er aukid haustin.

DSC_0726

Kongakrabbinn hefur adeins verid ad strida okkur etid mikid af bdi fiski og beita en thessir fengu ad kenna thvi voru teknir med land og slitnir og svo voru greyjin etin med bestu lyst.

Vid Jakobsson hfum fiskad yfir 100 tonn i r en samt erum vid bara 54 tonn af torski svo vid hfum svo sannanlega notid gods af thessari reglu.

En nu nlagst jolin svo nu frum vid ad fara i jolafri og svo var planid ad byrja herna strax eftir nytt r og reyna fiska ysu og kannski torsk med. Er tlunin ad vera fram i midjan mnud og svo taka fri.


Sumarfri i Btsfjord og stefnir i haustfri thar lika.

J eins og undanfarin r hfum vi fjlskyldan eytt sumrinu upp i Finnmark nnar tiltekid i Btsfjord i Austur Finnmark ad fiska ysu flotlinu.

Eftir grluduna var haldid nordur og komid til Btsfjord i endann juni og tk hann mti okkur i hlfgerdum vetrarkldum snjor og snjokoma fyrstu vikuna og kuldi. En sidan voradi og nu thegar vid erum ad sigla heim er komid sumar.

Flotlinuvertidin var leleg hj okkur thetta rid og reyndar var thetta lelegasta vertid i austur Finnmark i 7 r vid fengum tho nokkra goda rodra inn milli og m segja ad vid hfum fengid eina goda viku annars var thetta barningur. I ar hfdum vid einnig voremlinu med okkur sem vid drogum 2-3 i viku og fengum thar sem vid vorum ad eltast vid thorsk en vid meigum vera med 30 % torsk sem medafla og er s afli reiknadur viku grundvelli svo ef thu fiskar tildmis 20 tonn af ysu mttu hafa 6 tonn af thorski og svo mttu hafa 30% thessi 6 tonn sem thu fiskar svo svo getur fiskad 8 tonn af torski i thessu dmi n thess ad hafa kvota.

DSC_1244

Vid fedgar godum degi i sumar en hann Svanur Thor Jonsson var hseti hj mer i sumar halvlott.

Reyndar tokum vid einn grludutur ut banana ca 60 milur uti hafi en vid ttu sm eftir fr fyrra timabilinu.

Vid tkum stefnuna sudur eftir i august og sigldum vid fedgar btum og vorum vid 2 1/2 solarhring leidinni. Var th tekid sein sumarfri og slappad af medal annars i Kaupmannahfn.

DSC_1290

I friinu tokum vid btinn upp og botnmludum og gerdum hann flottari

15. September var rs nyjan leik og gert klrt fyrir ufsann veida ufsa flotlinu og erum vid bunir ad prufa marga firdi herna i ngrenninu en ekki fengid nog bara svona rett 100 kg balann og thvi midur er thad ekki ng thegar verdid ufsanum er svona lgt svo vid hfum kvedid ad htta og halda upp i Finnmark og fara fiska i ferskfiskordningen. En nu m thorskur vera 50% af aflanum reiknad vikubasis.

Hfum vid reiknad thad tti ad koma betur ut en thetta fiskeri herna. Svo haustinu mun eg eyda i Finnmark sem og sumrinu vonandi bara vedurgudinir verdi okkur jkvdir svo eg thurfi ekki ad fara i kuldagallann allt of fljt.

Og svona ad lokum vona eg ad eg gefi mer meiri tima til blogga.

DSC_0618

Flott stund i Helligvr


Rkjan buinn og Grluda i Lofoten

Rkjuvertidin klradist eftir pska en var undirritadur mikid lengur ad fiska pdduna en hann hafdi reiknad med 26.04 sigldum vid i til Thingeyrar i sidasta sinn med afla ur Arnarfirdi thetta fiskveidirid. Vertidin var frekar leidinlega ad llu leiti lelegt verd og afkoman eftir thvi svo vard mikil tekjuskerding bdi hj hfn og utgerd. Held eg ad thetta hafi verid versta vertid sem eg hef verid med i og er eg rett og slett uggandi med framhaldid en rkjan hagadi ser allt dru visi heldur en hun hefur gert ll thessi r sem eg hef stundad thessar veidar. Fiskgengt er mikil i firdinum og skjir hann mjg mikid i laxeldiskviar i firdinum thvi thar virdist vera nog ti fyrir hann. Thetta virdist hafa mjg neikvd hrif rkjuna.

DSC_1033

DSC_1034

En eftir rkju var haldid til Noregs og Jakobsson utbuinn til grluduveida og 11 mai var haldid af stad upp i Lofoten nnar tiltekid i Kleppstad til gera klrt og vera klrir thann 22 mai thegar veiditimabilid opnadi. Og thad stdst vid vorum standby midinum um midnttid thann 22 mai og tkum thtt i slagnum. Undirritadur var ekki med fyrstu vikuna fekk Albert Jonsson til leysa mig af thvi dottur okkar Solrunar var utskrifast sem stutent akkrutt sama tima og grludan byrjadi.

DSC_1104 (1)

Veidin hefur gengid thokkalega verstu rodur ca 80 kg balann og besti 220 kg vid erum bunir ad f 12 tonn i 4 ferdum af ca 20 tonna kvota. En sidan midvikudag hefur verid brla NA kaldi ut i kanti svo vid hfum bara verid i landi nuna i 5 daga en thad synist sem nordanttin tli ad gefa sig morgun svo vonandi komust vid stad i fyrramlid til ad leggja. Vid egum eftir tvr ferdir med ca 36 blum.

DSC_1101

Vid hfum verid ad roa uti kant svdi sem heitir Hesteskoen thar er plss fyrir svona ca 5 til 6 bta i einu en ekki allstadar er grluda thvi fengum vid kynnast i fyrra thegar litid sem ekkert gekk hj okkur.

Grludan er veidd her i Lofoten fr 320 til 420 fm svo thetta er djupt og er mikil straumur svdinu og reynum vid ad draga undan straumi. Allir btarnir byrja leggja samtimis og er haft svona ca 300 fm milli bta.

DSC_1068

Jakobsson fulllestadur af linu.


Lofoten lngu binn

Og undirritaur bara me trnar upp loft slandi.

DSC_0982

J vi klruum orskkvtann arna mars og frum svo me btinn heimahfn og svo var skrepputrt til slands a veia Arnarfjararrkju en plani gekk ekki alveg upp reyndist erfitt a f kaupanda af rkjunni svo fyrsta vikan fr bara a sem og a f haffri btinn. Var haldi fyrsta rur fstudaginn 31 mars og er bi a fara fimm rra og f um 12 tonn af rkju. Nna dag er komi vika san vi lnduum sast en vegna tunglstu komu pskar akkrat inn egar g tlai a veia rkjuna og svo etta var frekar erfitt psluspil.

DSC_0989

Anna sem er ruvsi n er a n verum vi Andra a sigla me aflann til ingeyrar j vi lndum rkjunni ingeyri og er a heljarferalag Andra v hann er ekki viljugur til a fara of hratt yfir svo sigling me lndun og aftur veiislir tekur svona ca 10 tma.

DSC_0998

Sigling me aflann til ingeyrar arna er vi me 8,5 tonn 5,5 tonn lestinni og 3 tonn dekki.

Anna sem g reiknai ekki me var a f vetrar veur aprl a maur myndi urfa a standa og hreinsa essar rkjupddur blindbyl og austan kalda.

DSC_0997

Mjg kuldalegt i aprl mnui.

a er alveg greinilegt a a er bi a vera mikill fiskur Arnarfiri vetur og stendur rkjan mjg innarlega og hefur hn ekki veri svona innarlega essum tma san g byrjai a stunda essar veiar. Svo a er ekkert gaman a eiga vi etta einnig hefur ver rkju lkka mjg miki er a n essari blessari krnu a kenna og honum Boris Johnson fyrir a koma essari Brexit i gegn sem var til ess a pundi fll og ver rkju lkkai v nnast ll rkja fer til Bretlandseyja allavega er ver til okkar mia vi sterlingspund vi fum rkjuna borgaa slenskum krna svona hefur etta veri mrg r. Svo n er etta allt smu bkina lagt: lleg rkja, ltil kvti og llegt ver. Vi kllum etta L inn rj og egar au koma ll smu vert er a versta martr rkjusjmannsins.

DSC_0993

Eins og sagt er auglsingunni er er 1944 fyrir sjlfsta slendinga kokkurinn tekur etta mjg alvarlega og er etta ll ml hj okkur vertinni hr er rttur mnaarins.

J etta tti a vera skreppitr tlai a fara t strax eftir pska a reyna veia lu ur en grlan hefst lok ma. En nna snist mr a g eigi eftir allavega eina viku eftir pska veium hr heima ur en hgt verur a halda t til Noregs. N verur bara sumari a vera gott hj okkur bi grlu og sunni seinna sumar en vi reiknum me sama tgerarmynstur eins og undanfarin r hj okkur grla ma og jni og svo flotlna jl og gst. Svo reynt vi ufsa lnu september, okt, nvember.

DSC_0949

Framleislan hj mr Norge svona er etta egar maur er kominn me sitt eigi tgerarhs ea sjohus eins nojarinn segir. En vetur keypti g mr bryggju og Sjhus fyrir tgerina og m segja a allt s ori fullt og ver g a fara a huga a stkkun.

P3220277

Bryggjuhsi okkar Norge.

Jakobsson vi bryggjuna Vg.

P3220266


Lofoten vertid 2017 nnast buinn.

J vid strkarnir Jakobsson eru nnast bunir med kvotann beitingargengid er byrjad ad stokka upp linuna eda klava eins og er sagt her i Norge.

Thessi vertid hefur verid frekar erfid fyrir okkur byjradir med mikilli otid og svo vard eitthvad ostud okkur fengum litid vorum sennilega ad fleyta linunni vitlaust og tok thad okkur dlitla stund ad n ad koma thessu i almennilega i gang en eftir thad hefur gegnid vel eda verid brukbart. Svo getur thetta verid tho hafid kokkar af fiski verdur ad f hann i btinn svo eitthvad komi inn.

P2170237

Vid liggjum nuna i landi thegar thetta er skrifad Fiskmottakan er lokud i dag svo vid frum ekki fyrr en morgun eigum 16 bala i sjo nuna og 11 beita svo vonandi thurfum vid ekki ad fara nema 3 ferdir i vidbot og th erum vid bunir og flggum islnorska fnanum en thad er til sids herna thegar kvotinn er buinn her i Lofoten er flagga.

P3060246

Lndunarbid i Kleppstad j thegar vel vidrar eins og i sidustu viku og allir btar fara sjo verdur lndunarbid og hfum vid lent i thvi ad bida i 5 tima eftir ad f lndun

Eins og fyrr segir hefur gengid brsuglega hj okkur thessa vertid alltof margir bumm turar en eg held nu samt vid num ad halda 250 kg balann midad vid slgdann og hausad fisk sem gerir ca 375 kg balann upp ur sjo og vid erum med 250 kroka i balanum th er vid ad tala um 1,5 kg af fiski krok sem er nu alls ekki slmt.

Vid beitum rkju eins og i fyrra rkjan er dyr i innkaupum en hun nytist mjg vel og 90-120 rkja th er ekki nema ca 2,5 kg af rkju balann.

P2170239

J ad beita rkju er gert svona eina beita svo papir yfir alveg thangad til balinn er tilbuinn.

Thetta er 7 Lofotenvertidin min og er thetta alltaf jafn spennandi margir btar mikil felagskapur og god stemming nnur vertidin min herna i Kleppstad annars hef eg verid Rst og Henningsvr verd nu segja Rst er einhvern veginn toppurinn thad er eitthvad vid Rst sem heillar holmar uti hafi thar sem folk byr og hafid i kringum eyjuna kraumar af fiski.

P2260243


Fyrsta blogg 2017

Eftir landlegu og peningarnir fru bara utaf reikingnum erum vid Jakobsson komnir i gang nyju ri.

Lgdum vid stad upp i Lofoten Than 6 februar og svo komu beitningarfolkid fra Btsfjord midvikudaginn 8 feb. Fyrstu tveir stubbarnir af linu voru lagdir fstudaginn 10 feb og drogum vid i fyrsta sinn 11 feburar nyja gula eingirnislinu fra Mustad Havservice. rangurinn var nu ekki alveg nogu godur eda rett tplega 100 kg balann.

Eftir tad hefur fiskrid tekid sig upp en vedur verid frekar leidinlegt til sjosknar adeins komnir 3 rodrar viku. Og i dag fstudaginn 17 feburar er brludrulla en vonandi komust vid morgun til draga.

DSC_0915

I llum krum i drum rodri vetrarins

Vid eigum 4 stubba med linu i sjo og er planid ad leggja alla vega einn stubb i vidbot.

DSC_0901

Gunn-Lotte midunum en hann er nsti btur fyrir austan okkur. Vid erum sex btar sem eigum linu i sjo utaf Laukvika. Jakobsson, Gunn- Lotte Mia, Matthilde, Gautind og Perlen.

Vid beitum thessari fallegu rkju krokana sem kemur fra honum Ottar Ingvasyni reyndar ekki veidd vid Islandsstrendur, erum vid ad borga 51 ( 714 kr islenskar ) norska kronu fyrir eitt kg af rkju en note bene I einu kg af rkju fum vid ca 100 beitur svo balann er ekki ad fara nema svona 2,5 kg af rkju ( Beitu). Svo midad vid smokk eda saury er rkjan ekki svo mikid dyrari og fiskinum likar vel vid rjuna einnig beitingarfolkinu en mjg thrifalegt er ad beita rkju linan alltaf hreinn og fin og beitningarfolkid getur beitt i spariftunum.

Eg held ad nsta vika liti ekkert illa uta vedurfarslega svo vonandi fum vid nokkra rodra i rd nuna svo vid getum fengid thetta til snuast almennilega.


Nsta sa

Um bloggi

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • 00001IMG 00001 BURST20180902192440
 • DSC_0136
 • IMG 20180904 195941
 • DSC_1066
 • DSC_1013

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 4
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 33
 • Fr upphafi: 121951

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 32
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband