Farnir á stað

Jæja kl 11 í morgun leysti við landfestar og erum núna á leiðinni til Rörvikur og eigum eftir 123 sjm þangað og verðum við þar í fyrramálið um 6. Nú siglum við bara innan skerja suður með ströndinni. Og tökum svo ís í Rörvik og förum að leggja vonandi gengur allt vel. Ég kem með meira seinna. Nýja sjálfstýringin er eitthvað að stríða mér eitthvað svo viðkvæm fyrir stefnubreytingum. Sennilega eitthvað stillingar atriði sem ég verð að skoða þegar kem út á opin sjó. Í kvöld siglum við framhjá Sandnessjoen og Lenesinu en þar eru Védís og Kalli, Matti Garðars og hans fjölskylda verðum þar sennilega um áttaleytið í kvöld. Skrifa meira seinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 1000013578
  • 1000013566
  • 1000013572
  • 1000013556
  • 1000013543

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 112
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband