26.3.2011 | 06:59
Komnir á miðin
Jæja nú eru við komnir á Sklinnabanken og búnir að leggja lögðum í nótt, í leiðindakalda og miklu straum og núna eru við að fara byrja að draga. Ekki er hægt að segja að hér sé vorlegt gengur á með dimmum éljum svo ekki sést út úr augum og mér sýnist straumurinn, en nú er SV straumur hann vera bara ansi hressilegur, en það verður bara taka því eins og hverju öðru hundsbiti. Ég á bara tvær trossur hérnaí kantinum setti hinar upp á bankann var hræddur við strauminn. En leið og lægir meira þá dregur úr straumnum og það á að lægja þegar líður á daginn.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.