2.5.2011 | 20:07
Aftur til Noregs
Jæja kominn aftur til Noregs og er nuna a leidinni ut a Skarv Oilfiled ad skipta a skipstjorum en Polar Atlantic er buinn ad fa verkefni thar og er buinn ad vera uti i eina viku . Planid er ad fara ut og skipta a monnum og fara svo aftur til Ørnes.
Eg fluag til Bødo i gær fra keflavik og keyrdi svo til Ørnes thetta var langt ferdalag sem byrjadi vestur a Bildudal kl 0700 um morguninn og endadi kl 0200 um nottina i Ørnes ( midnætti ad islenskum).
Thad er islendingur ad fara ut og taka vid skipstjorn a Polar Atlantic hann heitir Franklin Sævarsson og kemur fra Drangsnesi reyndar uppalinn i keflavik, svo hann a i væntum rolegar 4 til 5 vikur tharna uti i godum felagsskap.
Vedur getur ekki verdid betra bara logn og solskin svo thessi ferd verdur vonandi audvelt.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 30
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 136631
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.