Góð eða slæm þróun

Já þetta þekkjum við frá Íslandi og hverjar afleiðingarnar hafa verið fyrir mörg sjávarþorp á Íslandi. Ég var í Danmörku fyrir nokkrum árum , þegar  þetta var að byrja í Danmörku og þá var strax farið að tala um að verðið væri orðið óeðlilega hátt. Og þeir sem höfðu bestann aðgang af lánsfé voru með forskot á hina, ég fékk bara Déja Vú þarna beint í æð. Og margir sem skuldsettu sig þarna upp í rjáfur eftir 2007 þarna úti eru í miklu basli í dag vegna þess að veiðiheimildir voru verðlagðar allt of hátt og veiðar á heimildunum standa ekki undir rekstri bátsins.


mbl.is Danskir kvótabarónar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Viðbjóðurinn breiðist til annara landa eins og við mátti búast. Þrælar voru seldir út og suður í Suðurríkjum Ameríku og ábatinn í þeim viðskiptum gat verið býsna mikill. Sama átti við um indíánana sem þurfti að drepa í stórum hópum til að ná landinu og fá að vera í friði með það.

Og þeim smáfækkar ættflokkunum á Amazon svæðunum; að sama skapi rýrna lungu jarðarinnar, regnskógarnir.

Reglur hagvaxtarins eru skýrar og auðlesnar.

Árni Gunnarsson, 12.7.2011 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 1000013578
  • 1000013566
  • 1000013572
  • 1000013556
  • 1000013543

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband