19.7.2011 | 21:38
Á flugvellinum í Bödo
Já nú er ég staddur á flugvellinum í Bödo og reyna að láta tímann líða´, fór á stað frá 'Islandi kl 12 í dag og eftir 4 tímabið á Gardenmoen eftir flugi til Bödo þá verð ég nú að bíða í 3 tíma eftir að taka ferjuna frá Bödo til Örnes sem er loka áfangastaður í þessari ferð. Flugvölllurinn lokar kl 0100 svo ég verð að bíða niður á höfn í klukkutíma eftir ferjunni en það ætti ekki að drepa mig. Svo ég læt þetta vera gott í bili og blogga meira síðar.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.