31.7.2011 | 16:56
Lagđur á stađ
Já viđ lögđum á stađ áleiđis út á Skarv olíusvćđiđ kl 1800 og áćtlum ađ vera ţar kl 13 á morgun. Ţá skiftum viđ á bátum ég og Franklín og ég fer yfir á Polar Atlantic. Veđur er alveg gott sól og 20 stiga hiti. Viđ siglum á 8,4 sjm hrađa eins og er og Callesen stendur sig vel.
Ţennan munum viđ nota á morgun til ađ fara á milli bátana. 25 ha Johnson.
Hér sjáum viđ svo Skaren og Öyfisk. Liggja og bara
og bíđa Örlaga sinna Skaren á ađ gera upp sem hobbybát en hvađ verđur um Öyfisk er ekki vitađ.
Um bloggiđ
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.