Áhafnarskiptum lokiđ

Áhafnarskiptum lokiđ og ég lagđur á stađ aftur til Örnes á Polar Atlantic. Eftir velheppnađa ađgerđ. Ég fór sem sagt yfir á léttabátnum og ţeir fóru til baka Franklín skipstjóri og Pitrek háseti. Allt gekk ţetta vel nema mótorinn ćtlađi aldrei ađ fást í gang. Og erum viđ ţví ţrír á leiđinni til Örnes ég skipstjóri Jaro vélstjóri og Frank kokkur. Og áhöfnin á Polarhav er ţví núna Franklín skipstjóri, Finn Arne vélstjóri, Lorents kokkur og Pitrek háseti. Ţeir voru ađ borđa lax áđan en hér var bara karbonettur og kartöflumús. En lítiđ er eftir ađ matabirgđum hér eftir 7 vikna útiveru og lítiđ eftir af vatni.

Verđum kl 0900 í fyrramáliđ í höfn og ţá er bara bunker op eins norđmennirnir segja og halda aftur út í sćluna. En ég fékk skeyti frá Bp Norge í gćr varđandi Skarv ogg nú segja ţeir ađ hann eigi ađ leggja af stađ frá Klostersfjord ţar sem hann liggur 5 ágúst og eigi ađ vera frammi ţann 8 ágúst svo kannski verđur ţetta ekki lengra en til 8 ágúst hver veit.

Mannskapsskifti 005

 

Hér er ég kominn um borđ Polar atlantic og strákarnir ađ gera sig klára til ađ fara. Pitrek kominn um borđ  og allt dótiđ.

 

 

 

 

Mannskapsskifti 006

 

 

Og hér fara strákarnir yfir.

 

 

 

 

Mannskapsskifti 009

 

 

Og hérna eru ţeir ađ klifra upp lóđsstigann og allt gengiđ eins og í sögu og ţá er ekkert eftir nema hífa bátinn upp en vindan er handvirk svo ţađ tekur svolítiđ á

 

 

 

Mannskapsskifti 007

 

Svo er ekkert nema kveđja Polarhav og strákana og sigla í höfn og verđum svo vćntanlega á miđvikudagsmorgni aftur komnir út og ţá geta ţeir haldiđ á stađ í land.

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón PállŢetta eru stórskemmtilegir og fróđlegir pistlar hjá ţér, gangi ţér allt í haginn á ţessum nýja starfsvettvangi.

Heiđar Kristinsson (IP-tala skráđ) 1.8.2011 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 1000013578
  • 1000013566
  • 1000013572
  • 1000013556
  • 1000013543

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband