27.10.2011 | 06:57
Enn Standby í Bergen.
Nú erum við búnir að liggja hérna í Bergen Standby í 8. daga og ekki útséð hvenær því líkur. Skipið sem er með okkur í þessu verkefni heitir Skandi Seven það fór frá Bergen fyrir sólarhring síðan en hefur ekkert getað unnið á svæðinu vegna veðurs svo "Polarhav á bara liggja Standby in Bergen"
Hér eru upplýsingar um Skandi Seven.
The Skandi Seven is a construction / flexlay vessel capable of operating in water depths up to 3,000m. Equipped with a vertical lay system* for deployment of flexible products, with a top-tension capacity of 110t and twin workclass ROVs. Length 121m x breadth 23m
Deck area 1,300m²
Heave compensated 250t crane
Provision is also available for 300t reels on deck or 18m diameter carousel
Single enclosed ROV hanger for side launched and moonpool launched ROV systems
seabed
120. manns í áhöfn. Það er með fjóra krana sem eru nokkuð öflugir :
250t at 14m (harbour lift)
250t at 12m (subsea lift)
230t at 13m (ahc subsea lift)
190t at 12m (subsea lift at 2500m
Hér svo mynd af Skandi Seven dálítið stærri en Polarhav.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.