Enn Standby í Bergen.

Nú erum við búnir að liggja hérna í Bergen Standby í 8. daga og ekki útséð hvenær því líkur. Skipið sem er með okkur í þessu verkefni heitir Skandi Seven það fór frá Bergen fyrir sólarhring síðan en hefur ekkert getað unnið á svæðinu vegna veðurs svo "Polarhav á bara liggja Standby in Bergen"

Hér eru upplýsingar um Skandi Seven.

The Skandi Seven is a construction / flexlay vessel capable of operating in water depths up to 3,000m. Equipped with a vertical lay system* for deployment of flexible products, with a top-tension capacity of 110t and twin workclass ROVs.

• Length 121m x breadth 23m

• Deck area 1,300m²

• Heave compensated 250t crane

• Provision is also available for 300t reels on deck or 18m diameter carousel

• Single enclosed ROV hanger for side launched and moonpool launched ROV systems

seabed

120. manns í áhöfn. Það er með fjóra krana sem eru nokkuð öflugir :

250t at 14m (harbour lift)

250t at 12m (subsea lift)

230t at 13m (ahc subsea lift)

190t at 12m (subsea lift at 2500m

Skandi_Seven_at_tweaking_stage_MG_4973

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér svo mynd af Skandi Seven dálítið stærri en Polarhav.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 1000013447
  • 1000013442
  • 1000013416
  • 1000013421
  • 1000013168

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband