9.11.2011 | 16:23
Ennnnnnn í Bergen
Kemur kannski á óvart en við liggjum ennþá við bryggju í Vaagen í Bergen og eigum 3 vikna afmæli í dag en nú eru þrjár vikur síðan við komum hingað. Við erum samt búnir að fá fyrirmæla um að við munum yfirgefa Bergen á morgun. En við sjáum til við höfum fengið svona fyrirmæli áður svo við vonum það besta annars fer bara nokkuð vel um okkur hérna.
En svona var hjá okkur í gær þoka og hún var þétt og það var kald.
Svona er venjulegt útsýni hjá okkur En hér er verið að koma með flutningaskipið sem varð fyrir vélabilun það heitir Red Cat ( rauði kötturinn). komu tveir dráttarbátar með þennan.
Hér er svo Red Cat.
Við tókum MOB æfingu fyrir nokkrum dögum og fórum á léttabátnum til Laksvaag til að ná okkur í stál og ég tók ég nokkrar myndir í þessari æfingarferð.
Hér sjáum við Havila Jupter.
Mættum þessum voru einng með mob æfingu.
Hér sjáum við inn Voginn
Já læt þetta vera gott frá Bergen í dag.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.