Ennnnnnn í Bergen

Kemur kannski á óvart en við liggjum ennþá við bryggju í Vaagen í Bergen og eigum 3 vikna afmæli í dag en nú eru þrjár vikur síðan við komum hingað. Við erum samt búnir að fá fyrirmæla um að við munum yfirgefa Bergen á morgun. En við sjáum til við höfum fengið svona fyrirmæli áður svo við vonum það besta annars fer bara nokkuð vel um okkur hérna.

þoka í Bergen 002

 

En svona var hjá okkur í gær þoka og hún var þétt og það var kald.

 

 

 

 

 

Bergenhöfn 4 034

Svona er venjulegt útsýni hjá okkur En hér er verið að koma með flutningaskipið sem varð fyrir vélabilun það heitir Red Cat ( rauði kötturinn). komu tveir dráttarbátar með þennan.

 

 

 

 

 

Bergenhöfn 4 032

 

Hér er svo Red Cat.

 

 

 

 

 

Við tókum MOB æfingu fyrir nokkrum dögum og fórum á léttabátnum til Laksvaag til að ná okkur í stál og ég tók ég nokkrar myndir í þessari æfingarferð.

Bergenhöfn 4 019

 

Hér sjáum við Havila Jupter.

 

 

 

 

 

Bergenhöfn 4 018

 

Mættum þessum voru einng með mob æfingu.

 

 

 

 

 

Bergenhöfn 4 025

Hér sjáum við inn Voginn

 

 

 

 

 

 

Bergenhöfn 4 021

 

Bergenhöfn 4 022

 

 

 

 

 

 

 

 

Já læt þetta vera gott frá Bergen í dag.

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 1000012950
  • Messenger creation FA854288-631B-469C-BE10-7BEBDB104BDF
  • 1000012945
  • 1000012965
  • 1000012866

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband