5.4.2012 | 07:32
Nú hefur hann verið þéttur!
Já nú lóðar og lóðar og við liggjum með tvær trossur og drögum þær á víxl. Höfðum rúm 20 tonn (hausað og slægt) upp úr karfsinu í gær og fram á nótt.
Áttum að fara til Röst í morgun en kaupandinn vildi ekki kaupa meiri fisk, svo við erum í lausu lofti komnir með rétt rúm 30 tonn, eigum 22 tonn eftir af kvótanum.
Vorum við búnir að sigla í rétt klukkutíma þegar ég hafði samband við kallinn, en þar sem ég hafði verið búinn að tala við hann í gær og þá var allt í lagi datt mér ekki í hug að þetta yrði vesen svo nú er bara dóla sér til baka og taka smá lúr og byrja svo aftur seinni partinn.



Þarna sjáum við Pitrek en hann er orðinn íslenskur ríkisborgari kominn með vegabréf og allt svo við erum tveir íslendingarnir hérna um borð!.

Kokkurinn með einn góðann
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.