29.4.2012 | 09:41
Sunnudagur á Atlafelten
Eftir velting síðustu daga heilsar sunnudagurinn með rjómablíðu og sól, samt er frekar kald. En síðsutu dagar hafa verið hálfleiðinlegir veltingur ekki beint bræla en helvítis veltingur.
Lítið hefur verið um fiskiskip á nágrenninu fengum þó einn snurvoðarbát í gær " Helgeland" sem var þýskur.
Það renna alltaf sömu skipin hérna í gegn eins og Dettifoss og Norröna.

Elisabeth Knutsen renndi framhjá okkur í gær rétt rúmlega 266 m.
Komið til að ná í gas.

Hún Elisabeth Knutsen hreyfðist ekki í kaldanum í gær enginn veltingur.

Hún Norröna heimsækir okkur reglulega á sunnudögum hérna rennir hún sér framhjá okkur í morgun.
Nú er ekkert nema prufa en að skaka hvort við fáum fisk, en við höfum ekki orðinr varir við fisk ennþá
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.