Smá blogg frá Norge

Allt gengur sinn vanagang hérna. Við feðgar að vinna í Öyfisk og þar er sko mikið að gera, held þetta sé bara sagan endalausa. Við erum búnir að koma ljósavélum í gang og erum búnir að rífa ofan að aðalvélin taka úr spíssa og taka túrbínur frá og í dag törnuðum við henni. Þetta er 12 cyl vél frönsk man ekki alveg nafnið baudinen eitthvað. 

Í gær fórum við með nýjasta bátinn hjá fyrirtækinu Strömoygutt og tókum öll veiðarfærin úr honum en hann var fulllestaður að veiðarfærum.

 

DSCN2346

 

Hér sjáum við Strömöygutt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DSCN2348

 Og hérna eru Finn Arne og Svanur Þór að koma með bátinn að kaja svo hægt sé að byrja afferma.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DSCN2349

 

Finn Arne reddari að byrja hífa.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DSCN2351

 

Svanur að keyra í springinn passa allt sé í lagi í stýrishúsinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DSCN2315

 

Og hér sjáum við gömlu rækjuverksmiðjuna sem búið er að breyta í íbúðir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo nú er komið frí og vonandi getum við sett aðalvél í gang í næstu viku.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 1000012950
  • Messenger creation FA854288-631B-469C-BE10-7BEBDB104BDF
  • 1000012945
  • 1000012965
  • 1000012866

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband