Jólafrí senn á enda

Jæja nú eru allar hátíðir að baki og ekkert nema bíða eftir páskunum eins og Elías sagði forðum en að sjálfsögðu kemur Þorrablótið á undan hjá okkur fullorðna fólkinu. Byrjað er að útbúa Andra BA-101 fyrir seinni hálfleikinn á Arnarfjarðarrækjunni og vonandi verður hann styttri , laus við allar bilanir og hagstæðara veðurfar.

DSCN3104

 

Trollið var tekið upp á bryggju í gær og lengja og fiskilína mæld upp svo og grandarar einnig gert við gamlar syndir (leisningar og fleira)

 

 

 

 

 

 

 

 

Að öllu óbreyttu verður fyrsti dagur sem haldið verði til veiða á pödduna á því herransári 2013 10. janúar næstkomandi.

DSCN3105

 

Allur snjór sem kyngdi niður á Bíldudal eftir jól er bara farinn og t.d var 7 stiga hiti í gær föstudag þegar verið var að vinna í trollviðgerðum á bryggjunni.

 

 

 

 

 

 

 

 

Já löngu jólafrí rækjusjómanna lokið eða við það að ljúka, já það er lúxus að vera á Arnarfjarðarrækju unnið í tvo mánuði og þar af annar mánuðurinn í jólafrí.Wink 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 1000012950
  • Messenger creation FA854288-631B-469C-BE10-7BEBDB104BDF
  • 1000012945
  • 1000012965
  • 1000012866

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband