Orðið allt of langt á milli skirfa.


Já nú er ég á Íslandi eftir snurvoðarúthald í Norge á Polarfangst. Gekk úthaldið hjá mér ágætlega fyrir utan mikið af brasi og veseni. Voru einhver 40 tonn eftir að þorskkvótanum þegar ég yfirgaf strákana í Honningsvag og hélt Íslands að útskrifa elstu dóttur mína og jafnframt að kveðja góðann vin og félaga sem lést langt fyrir aldur fram og var jarðsunginn á fimmtudaginn
 
Ekki verður stoppað lengi á klakanum bara svona rétt yfir sjómannadag og svo verður haldið út á nýjan leik í nýtt ævintýri þ.e.a.s reyna að fara fiska á Jakob N-32-ME. Er á stefnuskránni að fara upp í Finnmörku nánar tiltekið til Batsfjord og reyna við Ýsu eða hyse eins norðmenn segja.  
 Og er ekki við hæfi í tilefni að sjómannadeginum að hafa þessu flottu mynd og segja.
 Sjómenn til hamingju með daginn.
 
WP_20140530_002

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Flott veiði hjá þér, Það verður gamann að fylgjast með Jakobsveiðum hjá þér.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 31.5.2014 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 1000013168
  • 1000013138
  • 1000013143
  • 1000013144
  • 1000012070

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband