23.6.2014 | 20:48
Stundum gengur ekki allt upp
Já stundum gengur ekki allt upp þegar verið að útbúa og það sko sannanlega reyndist rétt í dag en það lág fyrir að skipta þyrfti um rótor fyrir línuspilið og var undirritaður búinn að reyna lengi að glíma við að ná nafinu af rótornum þ.e.a.s þeim gamla en ekkert gekk svo í dag var settur kraftur í málið og kallarnir á verkstæðinu koma einnig til hjálpar með gas og súr og fleira nýtanlegt í svona verk en ekki vildi þó betur til en nafið bara hrökk í sundur. Alls ekki gott og sérstaklega ekki hérna upp í Finnmörku engir Logamenn í nágrenninu. Svo ég sá fram á einhverja sápuóperu varðandi þetta spil, en ákvað þó að slá á þráðinn til hans Hafsteins í Beitir og hann átti naf fyrir mig sem passar og það kemur fljúgandi til mín á morgun það vildi svo skemmtilega til að betri helmingurinn var einmitt að fljúga út á morgun og verður hérna í Batsfirði ef allt gengur að óskum á miövikudaginn. Fæ einnig nýja skífu frá honum.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.