200 kg á balann í gær.


Já við á Jakob vorum með ágæt í gær en nú erum við tveir í áhöfn hann Björn Björnsson ( Písi) er kominn að hjálpa til í nokkra róðra og vorum við 14. bala í gær svo Jakobi var bara brugðið þennan róðurinn. Almennt var gott fiskerí í gær mikið 200 til 300 kg á balann ( hefði nú ekkert á móti því fá 300 kg á balann). Þetta var annar róðurinn í þessari viku en á sunnudaginn vorum við 140 kg á balann. Í nótt lendum við í smá brasi eitt flot fór af og einn bali fór í botninn sem leiddi til þess að við fengum 4 bala í eina stóra flækju svo það var smá bras í nótt hjá okkur einnig var svakalegur straumur. Á flotlínu er ekki gott að missa línuna í botninn því þá stoppar rekið og línan byrjar reka saman. 
 
Róður Jakob 001
 
 Hér sjáum við Björn spá í fyrirliggjandi lögn bleytir aðeins í bölunum.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Sólrún hún stjórnar öllu í beitngarskúrnum ( egnebua) greiðir flækjur sker beitu og beitir aðeins, svo erum við með hjónin Limu og Sergei sem eru frá Úkraníu og Litáen þau tala hvorki norsku eða ensku en rússnesku kunna þau, en ég er frekar slappur í rússneskunni svo látbragð svona svipað og í Útsvar er notað til að útskýra það sem þarf.  
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra að vel gengur.

Bryndís (IP-tala skráð) 16.7.2014 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 1000012950
  • Messenger creation FA854288-631B-469C-BE10-7BEBDB104BDF
  • 1000012945
  • 1000012965
  • 1000012866

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband