Norge

Þann 5. mai flaug ég til Noregs eftir stutt stopp á Íslandinu og í Vikersund fyrir utan Oslo keypti ég mér bíll og þaðan keyrði ég hingað upp eftir til Reipa þar sem Jakob hefur legið. Þetta voru rúmir 1300 km. Héðan er svo ætlunin að halda á stað siglandi norður eftir. Það var á áætlun að fara í slipp á föstudaginn en báturinn sem var upp fór ekki niður svo ég þurfti því að bíða yfir helgina. Búið að vera svo sem nóg að gera en í stoppinu hefur verið skipt um túrbínu og spíssar og ventlar stilltir. 

 

Báturinn sem er fyrir mér í slippnum heitir Meloysund Junior og er leikbátur eða eigum við að segja hoppybátur skipstjórans á Einar Erlend.

P5100025

 

 

 

Það væri ekki ónýtt að hafa svona leikfang útbúinn á snurvoð og nót. Báturinn er búinn að vera hér í yfirhalningu er sennilega að fara fiska makríll í sumar. Á þessum bát er hann að leika sér á þegar hann er ekki á Einari.

 

 

 

 

 

 

 

Hér í Reipa er komið sumar og flestir bátar komnir heim allir komnir sem voru á vertíð í Lofoten en þeir sem fóru upp til Finnmerku á vorvertíð er ekki allir komnir. Þar með eru flestir eru bara komnir í frí fram á næstu vetrarvertíð. Ekki margir héðan sem halda til Finnmörk í sumar aðeins Jakob N-32-ME held ég reyndar fara stóru bátarnir svo sem Einar Erlend, Meloyfjord og Stottfjord 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 1000012617
  • 1000012291
  • 1000012473
  • 1000012600
  • 1000012447

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband