17.9.2015 | 04:59
Nu er kallinn balalaus.
Jå thad kom ad thvi sem eg ottadist ad Sjøset i Træna gæti ekki skaffad meiri bala linu. I fyrstu gekk thetta vel en thegar fleiri båtar byrjudu ad roa og thå serstaklega fra Træna thå før allt i vitleysu svo nu nå their ekki nema skaffa einum båt linu og eg sit å hakkanum svo thad virdist sem thessi vertid se bara gufa upp nånast ådur en hun byrjadi en svona getur thetta farid. Oft getur thad verid betra ad rada ser sjalfur eins og med beitingu og annad.
Å einni viku er eg buin ad vatna 48 bala i sex ferdum sem gerir gerir 8 balar ad medaltali hef eg fiskad å thessa 48 bala rett rum 6 tonn af fiski sem gerir 125 kg å hvern dreginn bala. Sem aftur gerir rett rum 0,3 kg å hvern dreginn krok og ad sjlafsøgdu ad få linuna fria er audvita fråbært. Medalverdid å thessari viku er 9,24 kronur midad vid oslægdann fisk en eg fæ minstepris ( verdalgsstofuverd) vegna thess ad eg fæ linuna fria sem aftur er bagalegt thegar enga linu er ad få.
Thad kemur vonandi i ljos i dag hvort eg fåi meiri bala edur ei og thar sem stutt er i rækju i Arnarfirdi er thad kannski of litill timi til ad fara finna folk og starta beitingu eda byrja beita og svo thurfa svo eftir 10 daga ad byrja stokka upp linuna og og vaska hana og svo framvegis.
Ad mørguleiti er thetta gråtlegt thvi thetta ekki ågøtlega hefdi reyndar viljad få fleiri bala svo hægt hefdi ad roa med 12-14 bala i ferd i stadinn fyrir 8-10. Svo nu er thad bara ad åkveda sig hvort madur fer ad reyna fyrir sig å skaki eda fari og geri rækjutrollid klårt og byrji ad keyra i spring å Andra BA-101.
Vedur hefur svo sannanlega leikid vid mann bara blida hvern einasta dag og hitastig i kringum 15 stig ut å sjonum og sjorinn bara spegilslettur. I landi hefur madur bara gengid um i stuttbuxum svo eg fekk thå snefill af sumri eftir allt saman en upp i Finnmark i sumar var ekki sumar og thegar eg var å Islandi i august var ekki heldur sumar.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.