14.5.2007 | 08:00
Vestfirðingar eru þið kjarklausir.
Það hafa verið haldnir borgarafundir á Ísafirði og Bolungarvík um ástandið á Vestfjörðum og allir hafa sagt að það sé svart og það verði að gera eitthvað, en hvað kom upp úr kjörkössunum sama staða Sjáfstæðisflokkurinn bætir við sig og stjórnarflokkarnir fá samanlagt yfir 48 atkvæða ég held að vestfirðingar ættu að stinga hausnum ofan í sandinn eins og strúturinn þetta er auðvita bara einn stór brandari. Ég held að vestfirðingar eigi að hafa vit á því að halda kjafti næstu fjögur árin þó að við vitum að byggða og atvinnu þróun muni verða sú sama í næstu fjögur ár eins og hefur verið síðastliðinn 12 ár.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir falleg orð til okkar Vestfirðinga:)
Vestfirðir, 18.5.2007 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.