Kambur = Flateyri.

Sterk staða krónunnar, hár flutingskostnaður, Háir vextir. Allt eru þetta verk stjórnmálamanna.

Aðal ástæðan er kvótakerfið. Kvóti er orðinn svo dýr, eitt þorsk kg kostar 3000 kr. Þú færð hámark 250 kr fyrir kg. Fyrir mörgum árum kostaði þorskkvótinn 250 kr þá fékkst þú ca 70 kr fyrir hvert kg.

Í dag færðu 250/3000 en fyrir 1990 var þetta 70/250.

Kvótinn er orðinn svo dýr að það getur enginn gert út á þetta dýra kvótaverð. Eina ástæðan fyrir því að menn hafa verið að kaupa kvóta. Kvótinn hefur alltaf hækkað.

Kambur hefur ekki átt nógann kvóta til að halda sýnum skipum gangandi samt á hann kvóta sem er metinn á 7 miljarða. Því hefur þetta fyrirtæki verið stórt á leigumarkaði og hefur verið stærsti leiguliði á undanförnum árum. Það kostar í dag að leigja sér eitt þorsk kg um 200 kr. Gengur ekki heldur upp.

Bráðum verða engir leiguliðar eftir til að leigja kvóta hvað gerist þá.

Mun það verða upphafið að falli kvótakerfisins.

Mun kvótakerfið éta börnin sín að lokum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 1000012617
  • 1000012291
  • 1000012473
  • 1000012600
  • 1000012447

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 135261

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband