Loksins er allr farid ad snuast.

 

Eftir mikid mass og endalausar hringingar fekk eg veidileyfi fyrir Jakobsson N-19-G Thridjudaginn fyrir påska. Svo å midvikudeginum var haldid yfir Vestfjorden til Kleppstad en thar hafdi eg fengid løndun og tvær stulkur til beita fyrir mig einnig var i samkomulaginu ad så sem reddadi mer thessu øllu saman yrdi med mer å sjonum til byrja med.

P4020221

 

 

Å utleid.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Å føstudaginn langa var haldid ut og lagdir niu balar og svo voru dregnir 3 balar fyrir Gunn-Lotte en hann hafdi fengid velarbilun en thad er einnmitt karlinn sem er med mer i åhøfn. Laugardaginn var svo bræla og bara legid i leti i Jakobsson.

P3290215

 

Her er Gauttind hann fiskar alltaf vel. her eru ca 3 tonn i båtnum sem var fengid å 6 bala.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Påskadag var haldid i fyrsta alvøru rodurinn og å madur ekki segja fall er fararheil thvi ekkert gekk upp og thegar dagurinn var buinn var vid felagarnir eingøngu bunir ad draga 4 bala og 2,5 balar å hafsbotni og enginn slæda um bord. 

Å Vormline eda polarlinu er lagt i stubbum og linan låtin standa yfir nottu svo er farid ut og dregid og ny lina tekin med svo tharna å påskadag lagdi eg bara yfir sjålfann mig til ad reyna få thessa tvo bala upp.

DSC_0310

Å annan dag påska var vitlaust veduur sw stormur svo å thridjudaginn eftir påska var enn og ny haldid å midin og dregnir 8 balar en mikid bras mikid af flækjum og bara vesen en flækjur og vormlina fara ekki saman verdur bara vitleysa.

Midvikudaginn var enn og aftur bræla svo haldid var i rodur å fimmtudaginn og thå voru dreginir 8 balar og fengum vid upp linuna sem vid misstum svo så dagur gaf okkur um tvo tonn. Sidan var små bileri å føstudaginn og reyndar sw bræla 

Svo i gær laugardag var haldid i rodur og thå gekk allt upp i fyrsta sinn og nogur fiskur um rum 400 kg å balann og vedur fint svo thå vard mikid lettara yfir kallinum.

I dag førum vid svo å Gunn-Lotte og drøgum 9 bala sem hann hafdi sett å føstudaginn fyrir utan Henningsvær innanverdum Lofoten voru rett rum 3 tonn å thessa niu bala.

Svo å morgun verdur sjøvedur å Jakobsson ef hann lægir einhverntima thessa sw drullu sem hann liggur alltaf i herna.

DSC_0322 

Gunn-Lotte sem vid vorum uti å sjo i dag.

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo thetta er farid ad snuast og vonandi verdi framhald å thessu hjå okkur og thetta fari ganga snurdulaust hjå okkur. En thad er farid siga verulega å seinnihlutann herna å vertidinni ekki svo ykja langt eftir thangad til thorskurinn hverfur ut i Barentshafid.

P4020224

 

 Set her inn ad lokum mynd af drattarkarlinum hjå mer en thetta er svona typsikur norskur drattarkarl reyndar nytiskulegur thar sem hægt er ad draga fisk i gegnum sjålfa rulluna ekki naudsynlegt ad slita fiskinn fyrir utan. Spilid sjålft er reyndar frå færeyjum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 1000012617
  • 1000012291
  • 1000012473
  • 1000012600
  • 1000012447

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband