Frekar langt å milli skirfa

Sem reyndar helgast ad thvi ad undirritadur hefur verid mjøg upptekinn sidustu vikur.

En efttir ågæta thorskvertid i Kleppstad var haldiå til Islands og yngstu grisirnir fermdir gekk tahd eins og i søgu.

DSC_0430 

 

Jakobsson i Svolvær i Morgun.

 

 

 

 

 

 

 

Eftir fermingu sem var å hvitasunnudag var haldid til Noregs å nyjan leik og veidarfæri tekin um bord og ny beitningartrekt tekin i notkun sem keypt var af Sæstål å Sudureyri. Eftir thad var stefnan sett å Myre i Vesturålen og er hugmyndin ad reyna fiska gråludu eda blåkveite eins og nojarinn segir.

DSC_0426

 

Ad nålgast Lofoten i gærkveldi

 

 

 

 

 

 

 

 

En vid trillukarlar meigum veida gråludu å sumrin sem skiptist i tvo veiditimabil.Getur madur valid hvort madur fer å stad i juni eda ågust. Å Jakobsson høfum vid 18 tonn med gråludu. Thetta verdur spennandi en eg hef aldrei prufad gråluduveidar med linu ådur og aldrei farid nidur å svona mikid dypi med linu å svona litlum båt, båturinn er vanur hefur stundad thessar veidar frå thvi hann fæddist (var byggdur).

Budid er ad vera nog ad gera å leidinni til Myre splæsa færi en vid thessar veidar tharf 740 fm færi svo thetta voru nokkur splæsin.

Læt thetta ekki vera meira ad sinni 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 1000013168
  • 1000013138
  • 1000013143
  • 1000013144
  • 1000012070

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband