Danmörk og Skotland

Hef verið síðan á sjómannadag erlendis hef verið á sjó í Danmörku og er svo fríi núna í skotlandi hjá systir minni. Gæti alveg hugsað mér að flytja til Danmerkur en minn betri helmingur er ekki sammála. Verð að reyna snúa henni, held að það takist ekki. Núna erum við fjölskyldan farin frí og ætlum að fara upp í hálöndin. Er að skoða skotapils og alless. Hef ekki haft tíma eða nennt að setja mig inn í það nýjasta í sjávarútvegsmálum heima. En eitt veit ég að þeir svindla fram hjá kvóta og henda fiski í Danmörku, það er kallað að landa svörtum fiski og er hann borgaður á bryggjunni miklu vinalegra kerfi heldur en á Íslandi allavega fá sjomenninir borgað fyrir fiskinn í Danmörku en ekki útgerðarmenninir eins og á Íslandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Páll Jakobsson

Höfundur

Jón Páll Jakobsson
Jón Páll Jakobsson

Er fæddur í Reykjavík rétt fyrir gos en uppalinn á Bíldudal, Útskrifaður frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1993 og hef starfað við það síðan, er giftur og á 4 börn. Er forfallinn Aston Villa stuðningsmaður.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 1000012617
  • 1000012291
  • 1000012473
  • 1000012600
  • 1000012447

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband