4.6.2017 | 13:47
Rækjan buinn og Gråluda i Lofoten
Rækjuvertidin klåradist eftir påska en var undirritadur mikid lengur ad fiska pødduna en hann hafdi reiknad med 26.04 sigldum vid i til Thingeyrar i sidasta sinn med afla ur Arnarfirdi thetta fiskveidiårid. Vertidin var frekar leidinlega ad øllu leiti lelegt verd og afkoman eftir thvi svo vard mikil tekjuskerding bædi hjå åhøfn og utgerd. Held eg ad thetta hafi verid versta vertid sem eg hef verid med i og er eg rett og slett uggandi med framhaldid en rækjan hagadi ser allt ødru visi heldur en hun hefur gert øll thessi år sem eg hef stundad thessar veidar. Fiskgengt er mikil i firdinum og sækjir hann mjøg mikid i laxeldiskviar i firdinum thvi thar virdist vera nog æti fyrir hann. Thetta virdist hafa mjøg neikvæd åhrif å rækjuna.
En eftir rækju var haldid til Noregs og Jakobsson utbuinn til gråluduveida og 11 mai var haldid af stad upp i Lofoten nånar tiltekid i Kleppstad til gera klårt og vera klårir thann 22 mai thegar veiditimabilid opnadi. Og thad stødst vid vorum standby å midinum um midnættid thann 22 mai og tøkum thått i slagnum. Undirritadur var ekki med fyrstu vikuna fekk Albert Jonsson til leysa mig af thvi dottur okkar Solrunar var utskrifast sem stutent akkrutt å sama tima og gråludan byrjadi.
Veidin hefur gengid thokkalega verstu rodur ca 80 kg å balann og besti 220 kg vid erum bunir ad få 12 tonn i 4 ferdum af ca 20 tonna kvota. En sidan å midvikudag hefur verid bræla NA kaldi ut i kanti svo vid høfum bara verid i landi nuna i 5 daga en thad synist sem nordanåttin ætli ad gefa sig å morgun svo vonandi komust vid å stad i fyrramålid til ad leggja. Vid egum eftir tvær ferdir med ca 36 bølum.
Vid høfum verid ad roa uti kant å svædi sem heitir Hesteskoen thar er plåss fyrir svona ca 5 til 6 båta i einu en ekki allstadar er gråluda thvi fengum vid kynnast i fyrra thegar litid sem ekkert gekk hjå okkur.
Gråludan er veidd her i Lofoten frå 320 til 420 fm svo thetta er djupt og er mikil straumur å svødinu og reynum vid ad draga undan straumi. Allir båtarnir byrja leggja samtimis og er haft svona ca 300 fm å milli båta.
Jakobsson fulllestadur af linu.
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 135262
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.