Færsluflokkur: Bloggar
27.10.2012 | 09:12
Noregur kvaddur og nýtt ævintýri hefst.




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2012 | 19:51
Oyfisk er flotinn.







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2012 | 20:04
Mánudagur og nálægt stórstreymi.







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2012 | 18:06
Oyfisk á sama stað.
Já nú er vikan liðin kominn föstudagur og Oyfisk hálfur í brautinni eins og var í vikunni.

En það er stækkandi straumur svo í næstu viku er stærsti straumur og þá vonast menn til þess að báturinn náist út. Ef ekki veit bara hvað skal gera. brautin er í sundur. Verður stærri straumur í lok mánaðarins eða hvort það verði að fá kranabát eða bara reyna toga bátinn á flot. kemur allt ljós kannski flýtur hann bara í nætu viku.
Við höfum unnið um borð eins og venjulega en núna eru nánst allt búið sem hægt er að eiga við þar sem báturinn stendur nú.
í gær var Hlynur Björnson að kenna norðmönnunum að sjóða ál saman.

Svo þetta var norrænn samvinna í gær.

Sko þetta gengur bara vel.
Til þess að komast frá Oyfisk að fastalandinu verðum við að nota jullu. Fyrsta jullan var ekki upp á marga fiska og einnig var hún míglek svo hún var bara næstum sokkin þegar hún flutti okkur milli skips og lands, en við sóttum okkur aðra mun stærri og betri sem hentar betur við þessa vinnu svo nú gengur þetta vel.

En hér sjáum við julluna sem var notuð fyrsta daginn sem við vorum í þessum óheppilegu aðstæðum.

Svona leit þetta út þegar ég var kominn um borð ekki mikið auka pláss.

En allt fór þetta vel en þarna er ég að útbúa taug milli báts og lands svo hægt sé að sigla á auðveldann hátt milli.

En svona er svo jullan sem við erum að nota í dag dálítill munur og ber okkur báða og meira til
Svo koma nokkrar myndir að lokum frá síðasta mánudag í sjálfri sjósetningunni sem fór eins og fór.

Rétt byrjað að slaka okkur niður allt ok
En svo heyrðist búmm og allt stoppaði.

Allt stopp svo það var ekkert nema koma sér frá borði

Jullan á leiðinni til okkar
En að allt öðru þorskkvótinn í Barentshafinu verður yfir 1.000.000 tonn á næsta ári svo allar líkur er á því að það meigi veiða og veiða á næsta ári svo eins gott að Oyfisk verði kominn úr slippnum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2012 | 09:47
Úps




Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 16:42
Málað og málað.
Já helgin hefur verið notuð til að botnmála Oyfisk. Fengum við Málinguna með Kong Harald ( skipinu Kong Harald ekki honum sjálfum ) snemma í gærmorgun. Svo við vorum mættir um kl 0700 niður á kaja til að ná í málinguna sem við vorum búnir að bíða eftir síðan á miðvikudag.

Kong Harald við bryggju snemma í gærmorgun á suðurleið.
En norðmenn kippa sér ekkert upp þó bíða þurfi eftir hlutunum. Þannig að eftir að búið vara að ná í málinguna var auðvita ekkert um að ræða en að byrja að mála þrátt fyrir rigingarsudda. Máluðum við allt sem var þurrt og kláruðum svo í sólinni í dag.

Og hér er síðuritari sjálfur með málingarúlluna á lofti í dag alveg 100 gert eins og myndin sýnir.

Og hér er fiskurinn þ.e.a.s Oyfisk tilbúinn til sjósetingar botnmálingu lokið.
En það var fallegt veður í dag og við tókum smá bíltúr eftir að málingavinnu lauk. Og í þeirri ferð rakst ég á þetta bryggjuhús það er staðsett í Sund fyrir utan Inndyr í Gildeskal sveitafélaginu.

Eyjan Bolga skartaði sýnu fegursta í sólinni í dag.

Báturinn sem sést þarna á myndinni er á síldveiðum á sundinu.
Svo að lokum mynd sem er tekin rétt áðan út af svölunum algjört Arnarfjarðarveður, held bara þetta sé Arnarfjörður Noregs.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2012 | 20:10
Oyfisk.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2012 | 20:03
Lítill tímik til að skrifa nefnilega nóg að gera.
Já það hefur verið nóg að gera síðan ég kom til Noregs, Báturinn upp í slipp og hefur verið unnið í honum langt fram á kvöld við ýmislegt. Það er nú farið að sjá fyrir endann á þessu og nú er eingöngu beðið eftir botnmálingu svo hægt verði að slaka honum niður í sjóinn aftur. En þá tekur við að gera bátinn klárann til línuveiða.

Hér svo kappinn sjálfur Öyfisk upp í slipnum í Reipa. Þessi mynd er tekin fyrir tæpri viku síðan.

Og svona var hann í gær en við höfum verið að bíða eftir botnmálingu síðan á þriðjudag og höfum fengið það nú staðfest frá útgerðarmanninum að hún mun koma með hurtigruta á Laugardaginn.

Polarhav við bryggju í morgun, en Polarhav er búin að vera í allt sumar í verkefnum tengd olíubransanum verið að vinna fyrir Total í Noregi. Og hefur haft bækistöð í Alasundi. En nú er verið að útbúa hafið á net og verður stefnan sett á Barentshafið í næsta mánuði.

Og hér sjáum við vélstjórann vera reyna klöngrast um borð í Öyfisk en þetta er íslendingurinn Hlynur Björnson frá Bíldudal en var hann tekinn með til Noregs í þetta sinn.
Látum þetta vera gott að sinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.9.2012 | 13:00
Mjög langt á milli skrifa.








Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2012 | 08:57
Haustið að koma ?.















Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 136002
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar