17.2.2017 | 18:07
Fyrsta blogg 2017
Eftir landlegu og peningarnir føru bara utaf reikingnum erum vid å Jakobsson komnir i gang å nyju åri.
Løgdum vid å stad upp i Lofoten Than 6 februar og svo komu beitningarfolkid fra Båtsfjord midvikudaginn 8 feb. Fyrstu tveir stubbarnir af linu voru lagdir føstudaginn 10 feb og drogum vid i fyrsta sinn 11 feburar nyja gula eingirnislinu fra Mustad Havservice. Årangurinn var nu ekki alveg nogu godur eda rett tæplega 100 kg å balann.
Eftir tad hefur fiskrid tekid sig upp en vedur verid frekar leidinlegt til sjosøknar adeins komnir 3 rodrar å viku. Og i dag føstudaginn 17 feburar er bræludrulla en vonandi komust vid å morgun til draga.
I øllum kørum i ødrum rodri vetrarins
Vid eigum 4 stubba med linu i sjo og er planid ad leggja alla vega einn stubb i vidbot.
Gunn-Lotte å midunum en hann er næsti båtur fyrir austan okkur. Vid erum sex båtar sem eigum linu i sjo utaf Laukvika. Jakobsson, Gunn- Lotte Mia, Matthilde, Gautind og Perlen.
Vid beitum thessari fallegu rækju å krokana sem kemur fra honum Ottar Ingvasyni reyndar ekki veidd vid Islandsstrendur, erum vid ad borga 51 ( 714 kr islenskar ) norska kronu fyrir eitt kg af rækju en note bene I einu kg af rækju fåum vid ca 100 beitur svo å balann er ekki ad fara nema svona 2,5 kg af rækju ( Beitu). Svo midad vid smokk eda saury er rækjan ekki svo mikid dyrari og fiskinum likar vel vid ræjuna einnig beitingarfolkinu en mjøg thrifalegt er ad beita rækju linan alltaf hreinn og fin og beitningarfolkid getur beitt i spariføtunum.
Eg held ad næsta vika liti ekkert illa uta vedurfarslega svo vonandi fåum vid nokkra rodra i rød nuna svo vid getum fengid thetta til snuast almennilega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2016 | 10:01
Jólin að baki.
Og nú er bara eftir að skjóta upp rakettunum og halda upp á afmælisdaginn hjá undirrituðum og svo hefst slagurinn á nýjan leik.
Við á Jakobsson sigldum um miðjan desember frá síldarmiðunum með skottið á milli lappanna og héldum i heimahöfn Våg á Sandhornoy.
Já engin var síldin þetta árið og þær sex vikur sem við þrjóskuðust við hefðu getað verið notaðar i annan veiðiskap, eftir á að hyggja átti ég að útbúa bátinn á lúðuveiðar eins og ég var að spá í. Í allt hausten góð lúðuveiði hefur verið i Noregi undan farið svona eins og að lúðan sé að koma til baka mikið að 10-20 kg lúðu sem og 30-40 kg svo nokkuð að stærri en eftir sem lúðan verður stærri er minna borgað fyrir lúðuna. En ég fór ekki þetta árið en gangva (norðmenn kalla lúðulínu gangva) verður sett upp fyrir 2017.
Við á Jakobsson hófum veiðar í april 2016 og var báturinn gerður út í apríl, júni, júli, september og október og svo síldin frá miðjum nóvember til miðjan desember. Afraksturinn á þessu ári er 177 tonn í heildarafla sem gerir ca 35 tonn á mánuði, Hugsa ég hafi verið ca 1/3 af þessum tíma einn og svohafði ég mann með mér.
Hér sjáum við teikingu af svona Finnmark módeli av Flotlínu.
En ég hef haft mjög góða kennara sem haf kennt mér mikið varðandi flotlínuna
Árið hefði getað verið mun betra helsta klúðrið var að ná ekki grálúðukvótanum upp fékk aðeins 7,5 tonn af 18 tonnum svo klikkaði flotlínan á ýsunni eiginlega alveg en þar ætlaði ég að gera stóra hluti eins og í fyrra en svona er þetta ekkert ár er líkt sem betur fer. Nærri 2/3 af þessum afla er tekin á flotlínu þ.e.a.s línu sem er á floti frá yfirborði niður á visst dýpi þar sem hún rekur með strumum fram og til baka ég er algjörlega heillaður af þessum veiðiskap er spennandi og krefjandi.
Polarlína eða Vormlína Lofoten módel sem ég nota.
Þorskurinn var svo tekin með polarlinu eða vormlínu en það er girnislína sem er lögð á botninn með svokölluðum bólum sem norðmenn kalla pólar, ég nota 2,5 mm girni og eru 300 krókar í balnum og er 2,5 meter á milli króka og 25 krókar á milli millibóla hef ég 3 til 4 bala í stubbnum, alveg ævintýralegt hvað svona lína getur fiskað upp í 1000 kg á hvern bala ég dróg 3 stubba á vertíðnni sem sagt 9 bala og var meðalaflin hjá mér í veiðiferðinni um 3,5 tonn sem gerir 388 kg á hvern bala eða 1,29 kg á hvern krók. Eins og með flotlínuna heillaðist ég af þessari línu og þessari veiðiaðferð.
Grálúðuna tók ég svo á venjulega botnlínu held ég hafi farið 10 róðra á öllu árinu með venjulega botnlínu.
Eina neikvæða við girnislínuna er það það er kúnst að beita hana og kostar meiri pening heldur með venjulega línu því hef ég lagt höfuðið i bleyti hvernig sé hægt að fá girni sem myndi hringast og notuð yrði beitingar vél frá Mustad til minnka kostnaði og þá erfiðleika að fá beitngarfólk. Mustad hefur þróað vél sem beitir girni en hún hefur ekki komið nógu vel út eins hefur fyrirtæki sunnar i Noregi þróað svipaða vél en bæði þessi kerfi eru flókin og kannski henta ekki i trillu þess vegna er ég komin með þá flugu i höfuðið að reyna fá einhverja veiðarfæragerð til að þróa nylonlínu grini sem hægt væri fá til hringast á drættinum svo hægt væri að stokka hana upp á stokka. En þetta allt er á algjöru byrjunarstigi.
Af útgerðarmálum almennt i Noregi er mikill jákvæðni i gangi og útgerðin gengur almennt vel norska krónan féll auðvita fyrir nokkru síðan hefur reyndar verið styrkjast talsvert upp á síðkastið gagnvart evro og dollar. Má segja kreppunni i sjávarútvegi sem var þarna á árunum 2011 til 14 sé lokið.
Árið 2011 kom svo mikill fiskur á land og þorskurinn var nánast verðlaus og var mjö erfitt að selja hann norðmenn fóru í gríðarlegt markaðsátak og það er svo sannanlega skila sér núna komnir margir nýjir markaðir og verð á fisk gríðarlega hátt á norskann mælikvarða og fiskvinnslunar að þéna gott sérstaklega þær sem höfðu sérhæft sig i að senda ferskann fisk þ.e.a.s heilann svo kallaðann blank fisk. Munurinn á 2011 og í dag er sá núna er hægt að selja allann fisk kemur að landi og það er fatisk samkeppni um fiskinn og nú er tildæmis spá um það að á komandi Lofoten vertíð verði ekki nægur fiskur fyrir alla verkanir sem mun kannski leiða til meiri verðhækkana á fiskinum. Ég man þegar ég fór á Lofoten vertíðina 2011 blautur bakvið eyrun maður þurfti að grenja í mönnum að fá löndun og þakka bara fyrir að fá löndun, núna er þetta öðruvísi fiskkaupendur farnir að hafa samband og bjóða manni löndun einnig sér mað það í Kyst og fjord og Fiskeribladet þar er bókstaflega auglýst eftir bátum.
Ekki er svona bjart með Andraútgerðina eftir stutta uppsveiflu i rækju er rækjuverðið fallið sterk króna og fall pundsins hefur þar mest að segja og i ofan á lag fundu fiskifræðingarnir enga rækju svo kvótinn er i sögulegu lágmarki.
En ég læt þessu síðasta bloggi lokið 2016 og óska bara öllum Gleðilegt nýtt ár og þakka fyrir það gamla og ætla svo að reyna vera duglegri að blogga á nýju ári.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.12.2016 | 07:44
Jolin Nålgast
Jolin nålgast herna um bord i Jakobsson og høfum vid fjårfest i joladagatali sem gæti gefid okkur 750.000.- norskar er vid verdum mjøg heppnir, ekki veitir af thvi sildin ætlar ad vera frekar erfid i år.
Eftir ågæt ufsakropp i sept og okt var stefna tekin å sild i Troms åætlud broottfør var 8 november en henni var seinkad vegna litid var ad sild å svædinu, og einhverju flippi åkvødum vid ad halda allaleid upp i Båtsfjord og prufa veida nokkra thorska å medan medid var eftir sildinni, en svo kallid allt leit vel ut sild komin i landnot og ekkert nema koma ser sudur eftir og byrja snurpa en thå skedi ohappid båtur keyrdi i notina og bumm vid misstum allt. Sidan hefur thetta bara verid bum eftir bum og nuna liggjum vid allir i Tromsø og bidum eftir betra vedri og vonandi nåum vid i sild fyrir jol tho svo thad liti ekkert serstaklega ut akkurt nuna.
Thessar sildartorfur eru allt of djupt fyrir landnot.
Thegar svona er åstandid er um gera halda gedheilsu og ekki missa bjratsynina vid thurfum tvo goda daga thå erum vid bunir og getum farid heim og haldid jol. Flotaforinginn i okkar gengi en vid erum 8 båtar i thessum gengi med samtals 400 tonn en buid er ad fiska 44 tonn svo thad er slatti eftir, er buinn ad åkveda vera til 15 des å veidum eda reyna vid sildina en eg held vid å Jakobsson munum gefa okkur å sunnudaginn 11 des eda månudaginn 12 des ef ekkert se farid gerast thå.
Buid ad setja upp krana til hengja upp kraftbløkk svo høgt se ad draga um bord poka og not.
Timinn hefur verid nyttur til ad kaupa jolagjafir og fara i bio thad er fint bio her i Tromsø. Mer finnst Tromsø svakalega lik Reykjavik eins og med umferdamenninguna tildæmis gangbraut engir stoppar fyrir folki vid gangbraut alveg eins og i Reykjavik. Fyllri fram eftir morgni er lika algengt herna, folk fullt å Laugavegi Tromsø langt fram å morgun.
Jå Sildin getur verid dyttott thad hefur madur nu lesid gert margann rikann og svo einnig skapad mørg gjaldthrot tho serstaklega fyrr en nu hefur bara verid stødugur gullgrøftur i uppsjåavarfiski i mørg år. Vid fåum sennilega yfir 7 norskar kronur fyrir sildina man thegar eg før fyrst å sild herna i Norge veturinn 2009 fengum 2,1 kronur fyrir ett kg af sild svo mikil munur å 7 årum.
Vid fiskum sildina i landnot og eru thvi serstaklega hådir vedri og ad sildin gangi inn å firdina og nånast i fjøru hvalurinn verdur einnig ad hjålpa okkur en nuna vill sildin ekki inni i firdina stendur hvort thad se hitastig eda hvad er ekki gott ad segja allavega stendur hun djupt og fer bara i litlu mæli inn i fjardarbotnana sem vid viljum hafa hana. Svo er ekki allstadar hægt ad vera med landnot thad verdur ad vera godur botn og helst ekki hafalda komi inn i firdina thå verdur thetta erfitt og landnotflotinn bara skåk og måt vid meigum ekki nota snuprunot. Ad fiska med landnot telst vera frjålst kerfi en allir sem eru i kystflotanum meiga fiska sild med landnot,netum eda færum. I ofan å måttu fiska sild i beitu fyrir utan thetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2016 | 05:18
Langt å milli eins og venjulega
Vid Høfum sem sagt verid ad fiska ufsa med flotlinu og hefur gengid thokkalega nådum ad landa um 65 tonnum å thessum ruma månudi sem vid vorum i drift, ekki var verid ad roa med langa linu en notadir voru 12 balar og med 2,5 m uppsetningu thannig ad vid vorum ad roa med 3600 kroka yfirleitt.
Thad helgadist adallega vid høfdum ekki beitningu fyrir fleiri bala. Vid vorum med tvo beitingarmenn eda konur sem klårudu beita um 8 bala å dag en nylonlina er frekar seinunnin og serstaklega å ufsa thar sem hann er mjøg sterkur og fljotur ad flækja ser saman. Og er thad einn af åstædunum fyrir thad er frekar langt å milli kroka.
Eg hafdi aldrei kynnist flotlinuveidum fyrr en eg kom til Noregs og satt og best heilladist eg af thessum veidiskap synist hann skemmtilegur og spennandi, en løng hefd er fyrir flotlinu her og serstaklega i Lofoten. Flotlina er mjøg spennandi veidiskapur thu vedjar svolitid eftir dyptarmælinum og hef tildæmis sett linu i haust å mjøg litlar lodingar en fengid gott og sama skapi lent i thvi ad leggja i finar lodingar og fengid litid.
Ufsi å leidinni ti Frakklands fra Jakobsson
Fleytingin å linunni er lika mjøg mikilvæg ekki er sama hvort notad er 20, 30 eda 40 fm færi båtur sem kemur med 30 fm færi getur fengid litid å medan båtur sem er med 40 fm fær gott svo mer finnst personulega best ad mixa thessu svolitid saman. Fleyta linunni å mismunandi dypi.
Fiskurinn etur sig upp en ekki nidur svo ad setja undir fiskinn er stor sett bum. Tildæmis ef vid sjåum godar lodingar å milli 40-60 fm er best ad nota 40 fm færi svo er thad eitt skaltu låtq linuna bukta mikid eda skaltu reyna halda åkvednu dypi frekar til ad halda åkvednu dypi fjølgar thu færunum å linunni thannig ad buktinnar verdi minni en thar sem fiskurinn etur sig getur verid snidugt ef lodingar standa djupt ad setja nokkur færi djupt og svo halda åkvednni linu thå nærdu ad lokka fiskinn upp thetta finnst mer eiga frekar vid å sumrin thegar verid er ad eldast vid ysu.
Eg nota næstum eingøngu raklinu læt linuna reka i sjonum mer personulega finnst linan fiska betur og flestir i Lofoten gera thetta svona best er ef linan rekur rolega bara svipad eins og å skaki jafnt og gott rek gefur bestann årangur. En nu høfum vid tekid påsu beitningarfolkid er ad fara til Litauen og vid ad fara å sildina svo thar er annad spennandi verkefni framundan hjå okkur feløgunum Jakobsson og co.
Alltaf thegar fer ad hausta og serstakleg athegar komid er fram i oktober leita hugurinn alltaf til baka og nu er 13 år sidan eg lendi i mjøg alvarlegu atviki slysi til sjos ekki eg personulega en så sem var med mer fadir minn Sennilega vann eg ekki å rettann hått ur thessu slysi eg gerdi bara eins og sannur sjomadur beit å jaxlinn og helt åfram hef nånast aldrei talad um slysid nema vid mina allra nånustu annad tal hefur verid svona å almennu notunum.
I Haust hefur thetta slys legid mjøg thungt å mer veit ekki hvers vegna en eg hugsa mikid um thad svona minning hverfur ekki nu er 13 år sidan thetta gerdist. Thegar eg hugsa til baka var åstandid mjøg kritiskt å timabili vid tveir å båtnum og annar nånast kominn i sjoinn og dragnotinni å fullri ferd til botns hef oft hugsad ef øskrid hefdi komid 30 sek seinna hefdi eg sennilega ekki getad bjargad honum einnig hef oft velt fyrir mer thegar eg hugsa til baka eg paniikadi ekki eg helt ro minni allann timann i rauninni skipti hver sek måli tharna og thetta bjargadist i nådi manninum inn vid illann leik
Eg man svipinn å pabba su mynd er prentud einhver stadar og get eg framkallad nånast alltaf. Pabbi tok thessu einnig eins og sannur sjomadur thvi thegar hann var kominn inn fyrir bad hann mig ad reyna nå stigvelinu sem før i sjoinn.
Eftir ad thessu øllu var lokid var landstim tekid til Bildudals eg hringdi ekki å sjukarbill eg hafdi samband vid konuna mina og hun hafdi samband vid læknir svo thegar vid vorum komnir i høfn keyrdum vid sjålf vestur å Patreksfjord og pabbi før i læknisskodun og klukkutima seinna vorum vid å leidinni heim foturinn å pabba blår og marinn en ekkert annad sjåanlegt.
Morguninn eftir kom annad sjokk pabbi hringdi og sagdist vera lamadur ødrum megin vid førum med hann aftur å Patreksfjord og upp ur thvi kom i ljos pabbi ad var lamadur ødrum megin sem aldrei gekk til baka sennilega hefur axlabandid å sjobuxunum orskad blodtappa sem før å stad um nottina.
Tharna kom annad sjokk en eg tok thessu bara med verstfirzku stadfestunni! vid nefndum thetta atvik ,slys aldrei vid hvorn annan tøludum aldrei um thetta fedgarnir en eg veit ad vid hugsudum bådir mikid um thad.
Sjoslys gerast vid vitum aldrei hvenær og flest sjoslys gerast vegna mannlegra misstaka i minu tilfelli var algjørlega blint horn thar sem pabbi stod ut dekki eg så ekki bakbordmegin å båtinn bara stjornbordsmegin svo i køstun så eg ekki manninn sem kastadi ut pokanum en hvort thad hefdi breytt einhverju i thessu tilviki veit eg ekki.
Pabbi lærdi aldrei ad lifa vid thessu føtlun hann einrangadist og vard bara allt annar madur og å endann gafst hann upp og tok sitt eigid lif.
Tho nokkru eftir slysid så eg ad pabbi hafdi skrifad å sina bloggsidu ad hann hefdi bara ått ad få vota grøf tharna i Arnarfirdi thetta haustkvøld mer pinulitid sårnadi vid thessi skrif fannst thau ekki vid hæfi vid høfdum betur thetta haustkvøld. Thad eru ekki allir svo heppnir sem lenda i svona kringumstædum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2016 | 12:12
Ufsinn byrjadur å fullu.
Jå eftir erfitt flotlinusumar erum vid å Jakobsson komnir å fulla ferd å ufsanum. Thad var margt ad huga adur en vid byrjudum koma upp beitningaradstødu og gera båtinn klårann.
Eftir ad vid komum nidur eftir tokum vid viku i afsløppun og svo var båturinn tekinn i slipp og måladur og sett undir hann nytt botnstykki fyrir dyptarmælir og svo keyptur nyr mælir frå Koden svo loksins er eg kominn med dyptarmælir sem virkar almennilega.
Båtuirnn var måladur ljosgræmm en thad var fru Solrun sem åkvad litinn eg vildi måla hann gråann.
Beitingarfolkid kom svo nidur eftir eftir fyrstu vikuna i september og byrjudu ad beita i vegavinnuskur sem eg hef innrettad fyrir beitningu ekki thad flottasta en heldur ennthå.
Svo var bara byrjad å ufsanum og hefur bara gengid ågætlega erum vid kominn med 27 tonn i 9 sjoferdum. Vid høfum verid ad roa inn i Saltfjorden og hefur verid nog af ufsa en svo verdur ad koma i ljos hvort thad verdi framhald å thessu eda vid thurfum ad koma okkur nordur eftir i firdina thar reyndar eigum vid eftir ad prufa nokkra firdi herna svo sem Nordfjorden Safjorden of og svo fara i gegnum Saltstraumen og prufa fyrir innan thar.
Åstædan fyrir thvi vid settum okkur nidur å Sør Arnøya var ad thar åtti ad fara kaupa fisk og høfum vid verid ad bida i margar vikur eftir thvi ad byrjad verdi ad kaupa fisk svo vid høfum thurft ad sigla med fiskinn ut til Heligvær sem er litid fiskivær eins nordmenn segja uti hafi ca 14 milur ad sigla fra Bodø og thangad ut svo mikid af timanum okkar fer i keyrslu fram og til baka.
Helligvær er eyjaklassi saman stendur af mørgum eyjum og å stærstu eyjunni er ca 100 manns busettir og å ødrum eyjum 10-15 i Helligvær er held eg einn bill og nokkrir traktorar. Strætoinn er båtur sem fer å milli eyjanna thad sem er kannski athygilsvert med Helligvær midad vid adrar eyjur i någrenninu thar hefur verid folksfjølgun og mikid ad ungu folki hefur sett sig nidur thar ungir fiskimenn sem hafa keypt ser båta og lita bjørtum augum å framtidina. I någrenni vid Heligvær er Blikvær en thar hefur verid folksfækkun og er nu svo komid ad thar bua adeins tveir allt årid.
Helligvær å godum degi
Einnig må benda å thad hjå okkur i Sør Arnøya hefur verid stødugur nidur gangur i fiskirinu thiem hefur fækkad jafnt og thett og engir nyjir komid i stadinn. Og ef ekki væri stort laxaslåturhus å eyjunni væri litid um ad vera thar.
Vinir minir fra Lofoten komu yfir fjordinn og veittu mer felagsskap her Saltfirdinum i vikunni
I Våg å Sandhornøya sem Jakobsson hefur heimahøfn eru tveir fiskibåtar og svo thar er thetta svipad thvi er svo gaman ad koma til Helligvær og sjå jåkvædina thar og alla thessa ungu menn sem hafa åkvedinn ad reyna sig vid utgerd. Må segja ad munurinn å Noregi og Islandi ad her er møguleiki ad byrja med utgerd ef åhuginn er til stadar en thvi midur er thetta alveg øfugt å Islandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2016 | 22:03
Frekar erfidu flotlinusumri lokid
hjå okkur å Jakobsson. Jå ysan var erfid i sumar fengum tvær ågætar vikur svo var thetta bara hark og erfitt vid eiga.
Svo nuna erum vid å leidinni heim til Sandhornøy løng sigling framundan hjå okkur farfulgunum.
Må segja vid fjølskyldan seum buin ad festa åkvednum rotum i Båtsfjord vid tøkum serstaklega eftir thvi i sumar ad folk er farid ad thekkja okkur " Islenska fjølskyldan" sem er bara gaman og verdum vid segja ad okkur hefur verid mjøg vel tekid af folkinu. Thetta er 3 sumarid sem vid fjølskyldan eydum tharna, thetta er ekkert sumarfri heldur full vinna en audvita koma dagar inn å milli thar sem hægt er ad slappa af.
I Båtsfjord er starfandi Embla sem er fiskthurkun sem er i eigu Islendina og rekstrarstjorinn er islendingur og er hann busettur i Båtsfjord åsamt sinum betri helming og tekid okkur upp å sina arma og hefur alltaf verid opid hus fyrir okkur hjå theim sem hefur verid fråbært.
Svo nu munum vid taka små fri ådur en eg ætla prufa mig åfram å ufsanum en planid er ad reyna vid ufsa med flotlinu i haust.
styrimadurinn med hlyra. Ætli eg verdi ekki kominn i betingarskurinn ådur um langt lidur og stråksi tekinn vid.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2016 | 13:54
Komnir á kunnugulegar slóðir
Batsfjord já við erum komin upp eftir eitt sumarið en í Bátsfjörð. Þetta er mitt 4 sumar sem ég rær með flotlínu frá Bátsfirði i Austur Finnmörku.
Og við erum komnir á fullt veiði hefur verði ágæt dálítið upp og niður en yfir heildina mjög góð svo við á Jakobsson erum bara nokkuð sáttir. Komnir með 40 tonn markmiðið er 100 tonn svo við meigum aðeins gefa í.
Það er mikill áhugi fyrir flotlínuveiði í ár enda mjög rúmir ýsukvótar fyrir alla og má segja það sé eiginleg frí veiði á ýsu í ár og svo hefur verið gott fiskrí síðustu ár svo það er vaxandi spenningur fyrir flotlínu.
Hér í Bátfirði eru 17 bátar að róa með flotlínu sem er þó nokkur fjölgun siðan í fyrra svo það er meiri slagur um plássinn en hefur verið.
En sami kjarninn er hérna Tommy Junior, West Guast, Start, Soloy, Havöy og Jakobsson sem erum hjá Batsfjordbruket og svo eru bátar hjá Akker Seafood eða Norway Seafood eins og að heitir i dag.
Her er Tommy Junior eigum við ekki að segja konungur i flotlinuflotanum i Batsfjord her er sagt ekkert sumar i Batsfjord nema Tommy Junior komi upp eftir
Her buum við i svokallaðari Björnsvik íbúð en það er bátur sem hefur komið hingað uppeftir í áratugi á haustin og veturnar og sem sagt við höfum Björnvik íbúðina og Björnsvik beitngarskúrana og er það ákveðið skref upp á við hjá okkur og erum við bara nokkuð stolt af þessu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2016 | 10:21
Litid ad segja um årangurinn
å Gråludunni en hjå okkur å Jakobsson var thetta eitt stort bumm,komust aldrei yfir 60 kg å balann sednnilega kunnåttuleysi og svo åttum vid i miklu basli med beitngartrektina fengum hana ekki til ad virka almennilega svo thessu vertid var bara utgjøld. En vid ætlum ad reyna aftur i lok july thegar annad timabilid byrjar.
Annars gekk gråluduvertidin heilt yfir vel hjå flestum og verdid var alveg fråbært eda frå 30 til 33 kronur fyrir blogada gråludu. Svo thetta litla sem vid fengum var vel borgad.
Nu er Jakobsson å fullri ferd Nordur eftir til Båtsfjord thar sem å ad reyna vid ysuna i nokkrar vikur. I Agust er svo å dagskrå ad byggja yfir hålfann båtinn og setja i hann beitngarvel og uppstokkara. Svo thad er mikid framundan hjå utgerdarfelaginu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2016 | 17:41
Frekar langt å milli skirfa
Sem reyndar helgast ad thvi ad undirritadur hefur verid mjøg upptekinn sidustu vikur.
En efttir ågæta thorskvertid i Kleppstad var haldiå til Islands og yngstu grisirnir fermdir gekk tahd eins og i søgu.
Jakobsson i Svolvær i Morgun.
Eftir fermingu sem var å hvitasunnudag var haldid til Noregs å nyjan leik og veidarfæri tekin um bord og ny beitningartrekt tekin i notkun sem keypt var af Sæstål å Sudureyri. Eftir thad var stefnan sett å Myre i Vesturålen og er hugmyndin ad reyna fiska gråludu eda blåkveite eins og nojarinn segir.
Ad nålgast Lofoten i gærkveldi
En vid trillukarlar meigum veida gråludu å sumrin sem skiptist i tvo veiditimabil.Getur madur valid hvort madur fer å stad i juni eda ågust. Å Jakobsson høfum vid 18 tonn med gråludu. Thetta verdur spennandi en eg hef aldrei prufad gråluduveidar med linu ådur og aldrei farid nidur å svona mikid dypi med linu å svona litlum båt, båturinn er vanur hefur stundad thessar veidar frå thvi hann fæddist (var byggdur).
Budid er ad vera nog ad gera å leidinni til Myre splæsa færi en vid thessar veidar tharf 740 fm færi svo thetta voru nokkur splæsin.
Læt thetta ekki vera meira ad sinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2016 | 16:54
Veidar hafa gengid thokkalega enn
Jå enn Norska fiskistofa er buin ad minnka kvotann hjå mer. Kvotinn herna undir 11m er uppbyggdur thannig ad hluti af honum er garanti kvota ( stadfestur kvoti) svo høfum vid åkvedinn hluta sem er kallad maksimal kvoti sem er fljotandi kvoti eins og i fyrra var bætt vid thann kvota og naut eg gods af thvi en i år hefur verid svo god veidi ad thessi maksimal kvoti er uppfiskadur og thar sem eg for svo seint å stad få eg bara ad fiska garanti kvotann thetta fiskveidiårid eda 40 tonn ef eg hefdi verid 3 vikum fyrr å ferdinni hefdi eg fengid ad veida 57 tonn.
Jakobsson N-19-G vid kaja i Kleppstad.
Svona er thetta bara en ad sama skapi var ysukvotinn gefinn frjåls fyrir båta undir 11m thannig ad øheft søkn thar svo byrjar medaflareglan 15 mai og thå måttu vera med 20% medafla i thorski og i juli verdur medafla prosentan 30% svo thetta er enginn heimsendir en samt surt fyrir mann en svona er thetta bara.
Å landleid i blidskaparvedri
En veidar hafa gengid vel nuna sidustu daga høfum vid verid med thetta 4-500 kg å balann i sidustu sjoferdum og nu er svo komid ad kvotinn er nånast buinn reyndar afthvi hann var minkadur og eigum vid ekki eftir nema ca 2- 3 sjoferdir ef vid erum hæfilega bjartsynir.
Stærsti rodurinn var rett rum 5,3 tonn sem fengust å 12 bala en minnsti rodurinn var så fyrsti 800 kg å 4. bala.
Svo eftir thessa vertid kemur su næsta sem er gråludan og å eftir henni er thad ysan svo thad er nog framundan thø thessi thorskskerding hafi komid.
Her sjaum vid Sjarken Junior en thetta er snurvodatrilla å honum roa hjon og tharna er hann å landleid med ca 4-5 tonn sem hann fekk i tveimur køstum. Hann er med 4 tog å bord ( 480 fm ) en notar yfirleitt bara 3 tog ( 360 fm) båturinn ekki nøgu øflugur segir hann til ad nå saman 4 togum notin er litil kemst sennilega fyrir i tveimur linubølum en hann er samt buinn ad fiska 55 tonn i vetur. I fyrsta halinu fekk hann 15 poka en hver poki hjå honum er 180-250 kg.
Eg er buinn ad rekast å thø nokkra svona litla snurvodatrillur og sumir hafa engar tromlur en Sjarken Junior er med alvøru splitvindur og bara mjøb vel utbuinn til snurvodaveida.
Å næstu mynd er hins vegar båtur sem bara hringar togin å dekkid og notar litlar kraftblakkir til hifa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Páll Jakobsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 135262
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar